- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
210

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

210-

loptið fullt með fjör og krapt og læknislyf,
út jeg vil að fanga bæði þrótt og þrif.

Einn jeg kuri —
er það vit? — sem fugl í fangabúri.

En þeir hljómar!
Líf og ljóð í öllum stöðum ómar!
Göngum hægt og hægt og horfum vel í kring.
O hvað þessi fold er full með fögur þing!

Langa stundu
vil jeg una hér á grænni grundu.

Haugur Haralds hárfagra.

(Eptir Ivar Aasen).
(Þýtt að mestu orðrjett eptir hinu norska »byggðamáli« Aasens).

Hjer sje jeg Haralds
haug fyrir augum;
þann er mig lengi
líta íýsti;
blásið er berg
á beru rjóðri.
Hljes milli og hamra
á Haugalandi.

Víst var haugur sá
hærri forðum,
grafinn er grunnur,
gras í brottu,
akur umbergis
auri horfinn,
drúpir gisið gras
grams á leiði.

Hjer ljet hugstór
heim um kvaddan

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0236.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free