Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
3°
Þú minnis blómið bjart,
Ó berðu um aldur heilagt skart,
Sem fyrnska ei fölvar nein,
I*ú frómleiks jarteikn hrein!
Og hef þín hvítu blöð
Mót himni bláum morgunglöð.
Þar góður guð enn er,
Sem gjörvöll jarðblóm sér.
II. MÓÐIR KVEÐUR VIÐ VÖGGU.
Sofnuö ertu, elskan smá!
Uppi er máni á himni blá.
Inn um ljóra ljósið sitt
leggur hann á andlit þitt.
Á því ljósið er svo skært,
Andann dregur þú svo vært,
Eins og himnesk unaðs-fró
Innsiglaði þína ró.
Margt er vinlegt, vænt og hýrt
Viður mánaljósið skírt,
En þó snýr hvaö vænst því við
Vafib blundi sakleysið.
Úti er blíðan yndisleg,
Enn þá hjá þér vaki ég,
Meðan ljúfa ljósiö sitt
Leggur máni’ á andlit þitt.
Senn það ljóra líður frá,
Legst ég og til hvíldar þá;
Vernd guðs falin faðmi oss rótt
Friðblíð, himnesk þessi nótt
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>