- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
109

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ic>9

hennar. Þá er hús Steingríms Thorsteinssonar yfirkennara og
skálds; það hús bygði Eðvarð Siemsen og lét vanda það vel; það
var einloftað; síðan keypti Bjarni amtmaður Thorsteinsson húsið
af Eðvarð og bjó þar þangað til hann andaðist; en ekkja hans
lif5i nokkub lengur; fékk Steingrímur þá húsið eftir foreldra sína
og lét stækka það alt og gera tvíloftað, svo nú er það miklu
álit-legra og stæðilegra en áður. Þá er hús Páls Melsteðs eða
KVENNASKÓLINN; þar var áður Hannes Johnsen, og var húsið þá
lélegt og lítilfjörlegt, en Páll keypti það og lét gera úr því þá

REYKJAVIK FRÁ TÚNGÖTU.

fögru byggingu, sem nú er á horninu á Austurvelli og
Vallar-stræti; þetta stræti liggur út í Aðalstræti og er þar
»Sturlu-bafc-arí« til annarar handar, beint fyrir Veltusundi og á móti Brydes
búð; það hús bygði Sigurður Jonsson járnsmiður og liafði þar
smiðju, en flutti síðan burtu þaðan; þar bjó Guðmundur
Thor-grímsen um tíma og andaðist þar; þar bjó og Guðmundur læknir
Guðmundsson frá Laugardælum, en síðan keypti Sturla liúsið.
Par gagnvart er suðurhluti þess húss ens mikla, er þeir hafa bygt
Rafn Sigurðsson og Magnús Benjamínsson úrsmiður, og býr Magnús

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0115.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free