- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
130

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•3°

(vatnsþyngdína) með straumhrábanum, og þa tölu, sem ut kemur,
aftur með fallhæbinnt\ deili maður svo þeirri tölu, er þá kemur
út, meö fetþundatölu hestaflsins, þá kemur fram hestaflafjöldinn.

Ef vér nú viljum skýra þetta betur með dæmi, miða við
min-útu og nota allar hinar sömu tölur og hér að framan, þá verður
það þannig:

Vatnsmegnið eöa vatnsþyngditi var 620 pund og
straumhrað-inn (að meðaltali) 125 fet. Séu þessar tvær tölur margfaldaðar
saman. kemur fram talan 77,500. Sé sú tala enn margfölduð me5
fallhæðinni, sem var 10 fet, kemur fram talan 775,000, sem verður
vatnsaflið talið í fetpundum. Nú var hestafl miðað við mínútu
28,800 fetpund, og sé fetpundatölu vatnsaflsins deilt meö þeirri
tölu, fáum vér 2Ó131/u4, sem er hestaflatalan. Hestaflatalan verður
þá því sem næst 27 og mætti meö því vinnuafii afkasta eigi
all-litlu allan hring ársins.

Vér vildum nú óska, aÖ sem flestir Islendingar vildu nota
þessar leiðbeiningar til þess, að mæla aflið í lækjum sínum og ám,
og gera sér svo grein fyrir því, hvort þeir hafi nú eiginlega raft
á því, að låta þetta vinnuafl ónotað. Vér vonum a5 þeir komist
þá að þeirri niðurstöðu, að hér sé um töluverða auðsuppsprettu
aö ræða, og að lækurinn þeirra sé miklu meira virfti, en þeim hetir
nokkurn tíma áður dottið í hug. V. G.

Ritsjá.

1.

MATTHÍAS JOCHUMSSON: SKUGGASVEINN eða Útilegumemi-

irnir. Sjónleikur i 5 þáttum. Önnur
prentun, breytt og löguð.

: VESTURFARARNIR. Leikur í þrem
þáttum.

: HINN SANNI þJÓÐVILJI. Sjónleikur
í einum þætti.

Ekki get ég annað enn furðað mig á því, að þetta ágæta
ljóð-skáld þjóðar vorrar skuli geyma heima í skúfifum sínum fyrirtaks-ljóð-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free