- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
229

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

229

koma þaðan, sem féð er til (o: frá útlöridum), ef við eigum ekki
að sitja til eiliföar jafn tómhentir og aögeröalausir og hingaö til.
Og það er heldur ekki hundrað í hættunni, þó þaö komi frá
út-löndum. Paö sýnir reynsla annara þjóða, enda keppast þær eftir
að fá sem mest af útlendu fé til að vinna meÖ, ef þær þykjast
geta torgað meiru, en þær hafa sjálfar handbært. Pað er líka
auösætt, aö ef menn vantar fé til aö ráöast í fyrirtæki, sem kannske
mundi gefa af sér 15—2o°/o, þá borgar það sig vel að fá fé til
þess frá útlöndum, þó menn yröu aö borga af því jafnvel 7—-8°/o
í vexti. Að öfundast yfir því, að útlendingarnir, sem ættu féð,
kynnu aö græöa 7—8°/o á því, ef þeir, sem fengju féö aö láni til
aö vinna með því. græddu líka 8—12°/0 (að frádreginni
vaxta-borgun til eigenda fjárins), það ber vott um æöi mikinn
barna-skap og öfundsýki. Væri betra, aö ekkert yrði úr þessum
arð-vænlegu fyrirtækjum og enginn græddi neitt? Nú liefir einn af
hinum reyndustu og fróöustu mönnum á allan búskap á íslandi
sagt, að hann samkvæmt margra ára reynslu og nákvæmu
reikn-ingshaldi gæti fullyrt, að vel ræktaö tún meö nægum og góöum
áburöi gæti gefiö af sér alt að 30°/o í hreinan ágóða (að öllum
kostnaði frádregnum). Sé nu þetta rétt, og jafnvel þó iO°/o væru
dregnir frá, mundi þá ekki borga sig að fá fé frá útlöndum til
þess að leggja í túnaræktf Allir skynsamir menn munu svara
spurningunni játandi. En moldvörpuandinn kínverski segir: nei.
Hann vill heldur svelta í mosamóunum íslenzku, eins og þeir eru.

LÆKNASKIPUN OG HEILBRIGÐISMÁL. Á
læknaskipun-inni hefir mikil breyting oröiö frá þvi um síöustu aldamót. Pá vóru
á öllu landinu ekki nema 6 læknar (landlæknir og 5 héraðslæknar),
og 1850 vóru þeir heldur ekki orönir nema 7, en eftir það
fjölg-aði þeim smámsaman upp í 10. Fyrst eftir aö landiö haföi fengiö
stjórnarskrá og löggjafarvald varö veruleg breyting til bóta á
lækna-skipuninni. Undireins á fyrsta löggjafarþinginu 187$ vóru samþykt
lög um stofnun læknasköla og öllu landinu skift i 20 læknishéruö.
Eftir aö búiö var aö skipa lækna i öll hin nýju
héraðslæknis-embætti, var svo frá því 1883 fariö aö veita styrk til aukalækna
á fjárlögunum, og þessum aukalæknum var svo smámsaman
fjölg-aö, unz þeir vóru orönir 16. Loks samþykti síöasta alþingi ný lög
um læknaskipunina, sem voru staöfest 137io- 1899. Samkvæmt
núgildandi lögum er því læknaskipun landsins þannig háttaö, aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free