- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
35

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

35

kom hann fram, heilsaöi Siguröi meö virktum og baö hann aö
setja sig inn, en þegar Siguröur kvaÖst ekki mega vera aö því,
en aðeins ætla að fá að tala við hatin nokkur orö í einrúmi, var
sem kæmi ósjálfráöur titringur í andlitsvööva Hafliöa, likt og
kviöahrolli slægi aö honum, hann setti samt á sig gleöisvip og
og sagði:

»Paö er ekki hægt aö tala um vandamál úti í þessu veðri,
komdu heldur inn fyrir, það er þó lakur skúti, sem ekki er betri
en úti.«

»Nei, þakka þér fyrir, Hafliði minn; ekki núna, en vænt þætti
mér um, ef þú gætir skroppið meö mér eitthvað heim á leið, ég
þarf aö spjalla um ýmislegt viö þig, en er oröinn heldur naumt
fyrir með tímann, eöa hefirðu ekki neina dróg heima við?«

»Jú, hestarnir eru hérna rétt viö túniö, svo ég skal fylgja þér
hér út á göturnar,« sagði Hafliöi, tók beizli ofan af uglu, sem var
á þilinu og gekk á stað ofan túniö. Innan skamms kom hann
með hrossið, snaraöi hnakknum á og skrapp svo inn, aö fá utan
yfir sig. Pegar hann kom fram aftur, var hann með flösku og
staup og bauð Sigurði, hvort hann vildi ekki fá sér »einn gráan«,
og þáöi liann það fúslega.

Pegar þeir svo voru komnir út fyrir túniö, hóf Siguröur máls:

»Hefirðu nokkuð hugsaö þér, Hafliði minn, hvernig eöa
hve-nær þú munir geta látið mig fá þetta litilræði, sem ég á hjá þér?«

Pað var auðséö á Hafliða, að þessi spurning kom ekki flatt
upp á hann, hann haföi lesið hana út úr andlitinu á Sigurði, þegar
þeir heilsuðust á hlaöinu, en þó gåt hann ekki að sér gert, að
hálfkippast við, þegar hann nú heyrði hana, og hann andvarpaöi
um leiö og hann sagöi;

»Eg veit nú varla, Siguröur, mér finst það nú meira en
lítil-ræöi, 200 krónur, þaö er engin smáræðis upphæð og ég er
efna-lítill, mér finst meira aö segja heldur vera aö ganga af mér; en
ég veit aö ég þarf að borga þetta ekki síöur en aörar skuldir,«
og varö honum ósjálfrátt aö leggja sérstaka áherzlu á oröin þarf
og síður.

»Já, þaö held ég, þaö kemur ætíö einhverntíma að
skulda-dögunum, og ekki get ég altaf átt þetta hjá þér, ár frá ári; það
er nú hálft annaö ár, síðan þú fékst heyiö; ég man nú raunar
ekki gjörla, hvaö þaö var mikiö, ég er svo gleyminn, en þaö mun
hafa verið eitthvaö um 50 hesta og það ætluðum við víst á 150

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0041.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free