- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
39

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

39

orðiö lengra heim en ég; eða hvað segir þú um að finna mig út
eftir?«

»Jú, ég skal gjöra það,« sagði Hafliði, sem varð feginn að
losast viö Sigurö í bráðina; hann langaði til að vera einn með
hugsanir sínar.

»Jæja, það er gott, og ég vonast til að þú komir tímanlega.
Pú gætir líka hugsaö um félagið þangað til, hvort þér finst það
svo bráðnauösynlegt að setja það upp núna strax. Mér er svo
ant um sóma minn, aö ég vildi gjarnan losast viö aö veröa
gagns-laust verkfæri í höndum annarra. En þess biö ég þig, Hafliöi, aö
låta engan vita um þetta, sem ég hef rabbaö viö þig, ég skal sjá
það viö þig síöar, ef okkur semur um þetta, svo mér likar,« og
var nú æöimikil áherzla á oröum Siguröar.

»Ég skal koma tímanlega og vel get ég þagaö yfir samtali
okkar.« Svo kvöddust þeir.

Siguröur lét Rauö halda í einum spretti, þaö sem eftir var
leiöarinnar, enda var klárinn fús til þess, honum var oröiö æöi
kalt. Pegar Siguröur haföi stungiö Rauö inn og gefiö honum,
gekk hann ánægöur til hvilu; hann vonaðist eftir aö hafa náð
undirtökunum á Hafliöa, karlinn. Hann vissi, sem var, aö Hafliöi
gåt ekki borgaö neitt af skuldinni og aö hann mundi alt til vinna,
aö losast viö hana. Hafliöi reiö til baka í hægöum sinum. Pegar
hann kom heim, var alt háttað og sofnaö, nema konan hans, sem
beiö eftir honum og vaggaöi litlu drengjunum sinum tveimur, sem
sváfu þar saman i vöggu og voru tæplega þriggja mánaða gamlir.

Hinn langþráöi miðvikudagsmorgunn rann upp, en ekki
skin-andi bjartur og bliöur, eins og svo margir höföu óskað, heldur
dimmur og kólgulegur.

Upp úr hafinu þeyttist bakkinn, hvitgrár og kafaldsfullur, í
allskonar myndum, stundum var hann til aö sjá eins og hrikaleg
fjöll, meö hnúkum og giljum; stundum varö hann eins og sléttur,
þráöbeinn, heflaöur veggur og svo þegar minst vonum varöi,
teygÖu sig upp úr honum löng gráleit ský, sem tóku á sig »allra
kvikinda myndir«.

Paö dundi i sjónum og bylgjurnar æddu og hömuöust eins
og þær vildu gleypa i sig alt, sem fyrir varö; þær ruddust hver
á aöra og hurfu svo, risu svo upp á ný, meö margföldu magni,
ultu upp að landi og löörunguðu klettana og fjörugrjótið svo
dug-lega, aö skellirnir og stunurnar heyröust langar leiöir. Noröan-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0045.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free