- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
61

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

6i

er hætt við, að tónninn veröi aftur ófrjáls og barkakreistur. Pvi
höfuðhljómurinn er einkar vel fallinn til þess, aö leysa tóninn upp
úr barkanum, svo aö tónninn eins og svifur yfir honum.

Pvf næstum förum viö aö syngja hálfopnum munni, eÖa
tæp-lega það, einhverjar samstöfur, sem geta rekiö töninn upp í
enn-isholuna, nelholuna o. s. frv. Til þess notum viö samhljööendurna,
einkum m og n, af því aö þau eru nefhljóö. Pó megum viö ekki
halda nefhljóminum á hljóðstafnum, sem fer á eftir, því þaö er
ljótt. Paö getum viö gert seinna sem æfing, en aö eins sem
æfing. Syngjum viö t. d. mu, fer m gegnum nefiö, en zí má
ekki fara þá leiö. Syngjum viö einu sinni mmmuuu, og tökum
um nefiö, þegar viö erum komnir aö u, þá á u altaf aö hljóma,
annars er u nefmælt. Af hljóöstöfunum eru hinir dimmu beztir í
fyrstunni, af því aö munnurinn er þá ekki svo opinn.

Ég skal sem dæmi nefna nokkrar samstöfur, sem eru vel
fallnar til æfinga. Viö syngjum þær á einhverjum millitón t. d.
g eÖa a:

■mmu, mumumu —; nnu, nnununw, bbu, bububu; og joannig
lika mü, nü, bü, dü; vu, vü, vo, mo, no o. s. frv. mün mün,
vún; momo; vövö; bumu — mubu; númú — múnú; bumüdoso,
mudüsobü, dusilbómu, nusiimódú, subóvosú; muðuso, ðumuso,
somuðu; múó, miiü, múo, múu, vúó o. s. frv., búó o. s. frv., líka
meö d, s og n; múvú, múbo, múnó, múdu, mnsii;
njúngnjúng-njíing, múngmúngmúng, ðúngðúngðúng; ullullull; burnburnburn;
o. s. frv.

Pví næst syngjum viö regluleg orð líka í einum tón, og
loks-ins getum viö sungiö smálög eöa gamma. Gott er það líka aö
låta tóninn skríöa krómatiskt upp og niöur. Viö getum líka rekiö
tóninn upp í hofuðiö meö aö segja sterkt hm meö loknum munni.

Kjálkar, tunga og barki eiga altaf aö vera svo frjálsleg og
róleg sem hægt er, Viö megum sem allraminst hafa hugann á
þeim. Viö megum ekki þrýsta tönnunum saman, ekki heldur gapa
hátt. Tungunni má ekki þrýsta aö tönnunum, ekki heldur má
maður beygja hana aftur. Til þess aö gera hana mjúka og
liö-uga má syngja t. d. dudu, ðuðu. Hökuna má heldur ekki beygja
niöur.

Maginn er sem sagt belgurinn; við sjúgum loftiö hægt í
gegnum nefiö (helzt ekki gegnum munninn), fyllum lungun, og maginn
þenst út. Pá drögum viö magann inn og rekum loftiö hægt upp

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0067.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free