Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
94
Hann sá nóg ráð til þess og sýndi líka í verkinu. að orð hans
vóru meira en draumsjónagaspur. Pess vegna hlutu menn að
sannfærast og ný trú, nýr dugur og ný framtakssemi að kvikna
í brjóstum þeirra, er á hann hlýddu. Paö var eins og einhver
fornaldarvíkingur væri risinn upp, með svo óbilandi hugdirfð og
OTTÓ WATHNE.
trú á sigur, gull og gróða, a5 öörum hlaut að fara að hitna um
hjartaræturnar og hugsa um að kasta af sér doðakuflinum og
vau-traustinu á sjálfum sér og landinu sínu. Pessu hefir séra Matthías
ágætlega lýst í eftirmælum sínum eftir Wathne. Par segir meðal
annars svo:
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>