- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
108

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

io8

tími konunnar er um 40 vikur. Mestan hluta þessa tíma notar
fóstrib til vaxtar og fullkomnunar hinna einstöku lífíæra, sem eru
lengi að ná þeim þroska, sem þau hafa viö fæðinguna.

Á seinni hluta fósturlífs er maðurinn mjög líkur fóstrum
ýmsra apategunda. Líkaminn er allur loðinn og enn vottar fyrir
stuttri rófu; hún er að vísu horfin við fæðinguna, en þó berum
vér stöðugt menjar hennar í þeim fjórum rófuliðum, sem sjást á
beinagrind vorri. Maðurinn fellir hárin að mestu á undan
fæðing-unni, en aparnir eru loðnir alla sína æfi.

Salamandra. Skjaldbaka. Hæns.

Hinar fornu hugmyndir manna um, ab dýrið væri þegar í
egginu fullmyndað meö öllum limum og lífifærum, hefur orðið að
víkja úr sessi fyrir þeirri kenningu, sem er miklu sennilegri, að
dýrið sé í upphafi mjög ófullkomið, aðeins ein frumla, sem hafi
klofnað í fleiri og fleiri, og þannig myndað fóstrið, sem síðan
hefur vaxíð og eftir ýmsar myndbreytingar náð því útliti og innri

Kálfur. Kanína.

4. mynd.

Barn.

Fiskur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free