- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
35

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

35

V.

Hringur konungur*

Og Hringur bratt borðum og hoskur upp stóð,
en hirð með skvaldur
þá reis upp og veitti ræsi hljóð;
með rjettu þjóð

þeim milding líkti við Mími og Baldur.

Hans ríki var goða líkast lund,
í ljósura viði,

þars vopn ei glymja við vigrafund,

en vorsœl grund

mót sólu glóir í síblíðum fríði.

Og dómgyðjan ein var með drottni og þjóð
um dæmistólinn,

og friðurinn skattaði frjósama slóð;

sem fræningsglóð

ljómuðu akrar, er lýsti þá sólin.

Og hundruðum saman in hlýroðnu ílaust
með háum faldi

úr siglingum komu hvert sumar og baust
of sílanaust

með auðkeyptu auðlegðarvaldi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free