Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
109
og eker og eyjar,
far vel, far vell
Og fornu haugar
við hafið blá,
þars lindir lauga
opt lauka smá! —
Ei sæmdin gleymist,
þótt svört sje hel,
hjá Sögu’ hún geymist —
far vel, far vel!
Og far vel lundur
og fögru svið}
þars barn eg undi
við bekkjar niö!
og æskubræður
eg auðnu fel
frá öldnum græði,
far vel, far vel!
Minn bœr er tekinn,
en brúður misst,
á braut eg rekinn
er lands úr vist;
þvi Ægi stríða
eg auðnu fel;
þú æfl blíða,
far vel, far vel!«
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>