- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
114

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

114

XVI.

FriðÞjófur og Björn.

FRIÖÞJÓFUR:
»Leiðist mjer, Björn! út við brimóðan sjá
búa við gnauðandi ólæti Ránar;
norðurheims tindar og fjallshlíðir fr&nar
fylla raig söknúði’ og ástarþrá.
Sæll er sá, land hans sem útskúfar eigi,
enginn sem hrekur frá feðranna gröf.
Oflengí — öflengi eg hef með fleyi
útlægur borizt um sollin höf«.

BJÖRN:

»Særinn er góður og sízt má hann lasta,
á sænum æ frelsið við gleði bjó;
þar á ei heima in þreklausa ró,
þrótturinn lifnar við hádunur rasta;
gjörurast eg aldinn á gróandi storð,"
græ eg þar fastur, sem reyrleggur freðinn;
enn skal því drekka og berjast um borð,
búa skal enn með oss sorgvana gleðin».

FRIÐÞJÓFUR:
»Nú hefur (sinn þó elt oss á land,
umhverfis spennir oss helfreðin alda;
una hjer vil eg ei vetrinum kalda,
vogur þars glymur við klett og sand;
jóla eg enn vil í Noregi njóta,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free