Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
116
FRIÐÞJÓFUR :
»Lundglaði Björn! þú átt lyndi með Frey,
ljónsnar til víga og hvatur til ráða,
Óðin og Þrumutý þekkirðu báða,
þekkir ei ástanna himnesku mey;
deila við goðin er heimska’, en ei breysti;
hræzt þú að styggja’ ina eilífu dís;
goðum og mönnum inn ginnhelgi neisti
gjósa mun eitt sinn sem logi yfir ís.
BJÖRN:
»Ferðast ei aleinn, þ(n för mætti lengjast«.
FRIÐÞJÓFUR :
»Förunaut á egj inn bitra flein«.
BJÖRN:
»Mundu hann Hagbarð, er hjekk á greinl«
FRIÐÞJÓFUR :
»Hver, sem ei ver sig, á skilið að hengjast«.
BJÖRN:
»Fallir þú, hlýri! eg hefni þín vel;
helörnu merktur skal Friðþjófs bani«.
FRIÐÞJÓFUR :
Get eg þess, Björnl að ei gjallandi hani
gali þeim lengur enn mjer; far velI
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>