- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
155

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

155

Æfí-ágrip Tegnérs.

Esaias Tegnér er þegár orðinn alkunnur hjer i landí,
eiøkum af kvæðinu Axcl, sem Steingrimur
Thorsteinsson, hefur geflð löndum sínum í þýðingu. Þai* fylgir og
ágrip af æfisögu höfundarins; verð eg því bæði þess
vegna, en einkum rámsins vegna, fáorður um æfi hans.

Hann £ø&ddist 1782 í þorpinu Kyrkerud á
Verma-landi i Svíþjóð; var faðir hans þar vel metinn prestur,
en báðir afar hans höfðu verið bændur; var því eðliiegt,
aðniðji þeirra, Tegnér, unni bændasyéttinni,
endafyrir-varð hann sig eigiað kannast við ælt sína, þegar hann
sjálfur var orðinn stórmenni. Hann missti tíu vetra
föður sinn, og var honum komið til umboðsmanns
nokkurs eða tollheimtumanns þar í grennd, svo sem
skrifara. Gekk það vel, því pilturinn var næmur og
glöggur, störfin óbrotin, en þessifóstri hans valmenni.
Þó þótti hollast, að Esaias hefði eigi bækur til
með-ferðar, ef hann átti eitthvert athugaverk að vinna. Var
það einhverju sinni, að fóstri hans bað hann standa í
garðshliðí og varna gripum að farainn í gerðið; gjörði
hann svo, en litlu síðar kom fóstri hans þar að, og
stóð þá Esaias dyggilega í sömu sporum, og las í
bók, en gripunum lofaði hann að vera eins inni sem
úti. I öðru sinni hafði hann margt að hugsa, og hellti
bleki í staðinn fyrir skrifsand yflr skjai nokkurt. »Hvaða
maður ætli verði úr þjer, drengur?« sagði fóstri hans.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0189.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free