- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
162

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

162

Hár = Óðinn.

H e 1 eða H e 1 j a, dóttir Loka; hún ræður fyrir undirheimum.

Herjan = Óðinn.

Hildur, valkyrja.

Hljer = Ægir.

Hræsvelgur, jötunn; hann ræður vindum.

Höður, inn blindi ás, bróðir og bani Baldurs.

Iðavöllur; hann stendur ímiðjum Ásgarði;
þarmæt-ast æsir eptir ragnarökkur.

Iðunn, kona Braga.

Lofn, ásynja; hún er elskendum góð til áheita.

Loki, inn Uli ás, er vildi spilla öllu með ásum.

Miðgarðsormur (eða Jórmungandur), afkvæmi Loka;
bann kriogir jörð alla.

Mímir, spekingur mikill; hann å Mímisbrunn, er
spekt og mannvit er í fólgið.

Mímisbrunnur; hann er undir þeirrirót Yggdrasils,
er til Hrímþursa horflr, þar semforðumvar
Ginn-ungagap.

Mjölnir, hamar rórs.

Múspellsheimur, inn heiti frumheimur fyrirsunnan
Ginnungagap.

Múspellssynir, þegnar og hermenn Surts; þeireyða
heiminn í ragnarökkri.

Óðinn, inn œðsti ás.

Óður, maður Freyju.

Nanna, kona Baldurs.

Náströnd, bústaður vondra manna eptir ragnarökkur.

Niflheimur, inn kaldi frumheimur fyrir norðan
Ginnungagap; þar ríkir Hel; »þangað fara sóttdauðir
menn og ellidauðir«.

Niðhöggur, ormur; hann nagar neðan þá rót
Yggdrasils, er stendur yflr Niflheimi, og eptir
ragnarökkur kvelur hann vonda mønn i Hvergelmi. Hjer
er hann talinn jötunn.

Rán, kona Ægis.

Saga, sögugyöja.

Sigtýr = Oöinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free