- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:3

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

taka eftir þessu. Hún sagði: ,,Já
hr. forstjóri, ég skal segja henni
það".

Hann flýtti sér svo inn í
einka-skrifstofu sína og gleymdi þessu
brátt.

En Klara Harris beið
óþreyju-full eftir því að Sally Graham
kæmi. Hún hlakkaði til þess að
eiga að vísa henni úr vistinni.
Hún hugsaði aldrei um það
hversvegna henni var í nöp við
Sally, en sannleikurinn var sá
að hún var afbrýðissöm gagnvart
henni; hún áleit Sally vera
á-þekka þeirri stúlku, sem hún
hafði sjálf alltaf þráð að líkjast
frá því hún var ung.

Hvað skorti líf hennar? Húa
vissi það ekki. Hún hal’ði aldrei
verið lagleg, en að: ýmsu leyti
viðfeldin. Hún var vandlætin og
kappkostaði ávallt að vera
ó-hult. Ska,pgerð hennar olli þvi
að hún var vinalaus og skorti
allai ást og hamingju.

Undir stjórn frk. Harris
störf-uðu margar stúlkur, en engin

Eftir Margaret Pulsford.

þeirra hafði vakið jafn leiðar
tilfinningar í brjósti hennar.
eins og Sally, með sínum létta
glaðværa hlátri og alúðlegri
framkomu. Sally átti það, sem
Klara Harris saknaði, æsku og
fegurð.

,,Fröken Graham", sagði hún
og bætti við: „Hún er alltaf að
gera vitleysur".

„Hvar er hún?"

,,Ég er hrædd um að hún sé
of sein ennþá einu sinni", sagði
Klara Harris og vonaði með
sjáJfri sér, að nú yrði Sally
Gra-ham sagt upp.

„Segið þér henni, að hún verði
að fara", sagði Green. ,,Við
get-um ekki þolað ónákvæmni og
ó-s^undvísi á þessum tímum. Hún
er alltaf of sein og vélritar
ó-mögulega, er ekki satt?" Hann
sagði síðustu orðin dálítið
hik-andi, eins og hann væri að veita
Klöru Harris tækifæri til þess að
draga úr göllum stúlkvmnar. Þá
hefði hann látið nægja að veita
henni ávítur í þetta sinn.

En Klara Harris virtist ekki

HEIM3LISRITID

3

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free