- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:7

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

huga sér hélt hún áfrara að
hugsa um bairnið.

„Við giftumst af ást", sagði
Sally blátt áfram, eins og nánari
skýring væri óþörf.

Klöru Harris fannst eins og
alda frá óþekktum heimi skylli
yfir sig, ólýsanleg, en þó hlý og
notalegt. Henni fannst hún líkjast
bón í barnsaugum. En hún
hrinti öllum slíkum tilfinningum
frá sér og spurði:

„Hvar er maðurinn yðar?"

,,Hann er í hernum. Við
gift-umst rétt áður en hann var
kallaður. Hann er óbreyttur
her-maður". I rödd Sally heyrðist
ekki vottur af iðrun.

Klara Harris vissi naumast
hvernig hún átti að taka öllu
þessu. Henni fannst eitthvað
hreyfast innra með sér, sem
hvatti hana til miskunnar. En
hún hugsaði sem svo, að þetta
kæmi sér ekki við.

MÖN stóð upp til merkis
■ ’ um að samtalinu væri
lok-ið. ,,Því miður get ég ekkert
gert fyrir yður", sagði hún. „lér
hafið brctið lög firmans með
því að halda stöðunni eftir
gift-inguna. Og, hv-ij sem því líður.
þá sagði forsú,’jrinn sjálfur, að
þt* yrðuð aó íara’".

Stúlkan sta.ði á hana litla
stund með gi-.opi.i augun, sera
voru sljó af áreynslu. 1 fyrsta
sinn virtist hún nú skynja,
hversu harðbrjósta og
miskunn-arlaust fólk getur verið. Svipur

HEIMILISRITIÐ

hennar harðnaði, kinnarnar
föln-uðu og varirnar hvítnuðu.

„Ég hefði átt að vita það, að
þér mynduð ekkert skilja", sagði
hún beisklega. ,,Fólk eins og þér
sem hefur allt af öllu, skilur
aldrei náungann. Þér, sem eigið
hús og öryggi og þurfið ekki að
hugsa um neinn nema sjálfa
yð-ur!" Hún hló kuldahlátri, sem
var sorglega beiskur vegna
æsku hennar. ,,En ég öfunda
yð-ur ekki. Ég hef aldrei átt
mik-ið, aldrei dýra kjóla, ekki einu
sinni almennilega íbúð, af því að
við höfum ekki haft efni á því.
En ég hef hlotið ást". Síðustu
orðin sagði hún hröðug.

Svo hélt hún á dyr og skildi
Klöru Harris eftir í dauðaþögn.
Jómfrúin stóð lengi í sömu
sporujn þfígul af undrun og
hug-aræsingi. Svo fór hún annars
hugar að þurrka rakann af
stóln-um, sem Sally hafði setzt í.

Hún heyrði hljóma fyrir
eyr-um sér: „Fólk éins og þér, sem
hefur allt af öllu .... Ég hef
aldrei átt mikið .... En ég hef
hlotið ást".

Svo þetta var það sem Sally
átti, ást og hugrekki til þess að
njóta hennar. Hún skammaðist
sín skyndilega. Sjálf hafði hún
ekki árætt að freista gæfunnar.
— Hún tók þá ákvörðun, að
hjálpa Sally á morgun.

KJORGUNINN eftir flýtti hún
sér til skrifstofunnar
og beið óþreyjufull eftir komu

7

I

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free