- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:9

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ar gengið var um. Þetta voru
hryllileg húsakynni fyrir
ung-barn.

Á þessari stundu tók Klara
Harris ákvörðun, sexn hún var
í fyrstu sjálf hrædd við, en
hik-aði þó hvergi, eftir að hafa
hugs-að sig um. Nú var hún ákveðin
í því að brjóta skelina, sem
hafði þjáð hana alltof lengi.
Hún vaknaði upp úr hugsunum
sínum við það, að Bill sagði
vand-ræðalega:

,,Sally langar til þess að tala
við yður".

HÚN flýtti sér inn i
herberg-ið til Sally og gekk fast
að rúminu hennar. Án nokkurrar
fedmiii beygði hún sig yfir Saiiy,
kyssti á kinn hennar og sagði:

„Liður yður sæmilega, vina
mín? Ég varð svo hrædd. Ég
mátti til með að koma sjálf og
vita um líðan yðar".

Sally brosti vingjarnlega og
kinka&i kolli. Hún var dálitið
undrandi á svipinn, en sagði:

„Það er ekkert alvarleg; að
mér. Ég er bara dálítið þreytt.
Ég ætla að hvíla mig 1 nokkra
daga".

,,Þér getið farið 18 vinna á
skrifstofunni aftur, þegar þér
viljið", sagði hún og bsrr ört á,
því að henni var mikið niðri
fyrir. „Ég talaði við
forstjór-ann í morgun. En þér me^ið ekki
fara að vinna fyrr en yður
líð-ur betur, og alls ekki ofþreyta
yður".

„Ég er ánægð, ef ég má vinna
i sex vikur, er það ekki Bill?"
sagði Sally. „Þá höfum við það
sem við þurfum af pening im".

Bill brosti til konu sinnar og
leit svo feimnislega til Klöru:

„öbreyttur hermaður hefu>-
lít-il laun, sem ekki ná largt á
þessxun tímum. Og það litla sem
við áttum, þegar við giftumst,
fór i kostnað til heimilisins

Klara Harris kinkaði koill í
ákafa. Hugsanirnar þutu eins og
hvirfilvindur um huga hennar.
Nú var augnablikið komið, og
aftur fann hún til óframfærni.
Loks sagði hún:

„Ætlið þér að eiga barnið
hérna?" og hún horfði í kring um
sig-

Sally svaraði dapurlega: „Já.
það er ekki um annað að ræða".

„Jú!" sagði Klara Harris. ,,Jú.
þið þurfið þess ekki". Rödd
henn-ar var áköf og hávær, Svo brosti
hún andartak og hélt áfram:
„Langar ykkur til þess að koma
heim til min og búa hjá mér?
Þar eru nóg húsakynni. Við
getum breytt beztu stofunni i
sjúkrastofu, þegar barnið kemur.
Og þér getið verið þar með
bam-ið, þangað til stríðinu er lokið
Bill er velkominn þegar hann er
í órlofi...."

„Er yður alvara frk. Harris?"
sagði Sally steinhissa. Hún
þekkti ekki þessa bljúgu og
blíðu rö’dd Klöru Harris.

„Auðvitað er mér alvara"

HEIMILISRITIÐ

9

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free