Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
maðurinn sem karlmaiunnn er
sterkbyggðari — að þegar
ka:l-maðurinn er upr’gcfir.n þá
seigl-ist konan.
Vísindin styðja þó ekki þessa
skoðun. Skýrslur um þetta efni
sýna, að stúlkur sem vinna við
sömu skilyrði og karlmenn í
verksmiðjum eru oftar frá
störf-um en karlmenn og að þær séu
aðeins jafnokar kai-lmanna í
skorpum.
Hinsvegar er það staðreynd, að
konur eru bráðþroskaðri en
karl-menn og að ró’skun
taugakerfis-ins sé algengara en meðal karla.
en jafnframt smávægilegri.
Hjartaslög konunnar eru
venju-lega 80 á mínútu (en
karlmanns-ins aðeins 72) og vísindin hafa
sannað, að við það að vakna af
svefni slær hjarta konimnar
ör-ara en mannsins.
Allt þetta virðist benda til að
konan sé hrifnæmarl vera en
maðurinn: Konan veitir umhverfi
sínu meira viðnám en
karlmað-urinn og er þannig meira á vald5
utanaðkomandi áhrifa en
maður-inn.
Konan meltir örar en
karlmað-urinn, en neytir hér um bil
eln-um fimmta minni fæðu en hann.
Kvenmenn hungrar fyrr en
karl-menn.
Heilbrigður kvenmaður er
feit-lægnari en heilbrigður karLmaður.
Og ein afleiðing af þessum
eigin-leika hennar er sú, að hún þolir
kulda betur en hann.
Að þvi er snertir aðra sjúk-
12
dóma, þá er mikill munur á þeim
hvað snertir karl og konu.
Helm-ingi færri konur deyja úr
botn-langabólgu en karlmenn.
Kirtla-veiki, blpðleysi,. hálsbólga,
gall-steinar, sykursýki óg sjóndepra
eru miklu algengari með konum
en körlum. Taugaveiklun er mun
algengari með konum en körlum
en aðeins einn fjórði þeirra sem
sjálfsmorð fremja, eru kvenmenn.
Hversvegna geta konur, sem
eru veikbyggðari en karlmenn,
sem eru liáðari taugasjúkdómum
en karlmenn — borið örðugleika
svo vel? Skýringin virðist liggja
í þeirri visindalegu staðreynd, að
kvenmenn hafa stærri
thyroid-kirtil, heldur en karlmenn. Þetta
er veikleiki hennar og styrkur:
Fimm sinnur fleiri konur en
karlmenn þjást af of sterkri
verk-an þessa kirtils, og einkenni þess
er eirðarleysi.
Konur geta þannig hagnýtt sér
þær upplýsingar, sem visindin
gefa þeim um sjálfar þær, á
öllum tímum. En sálfræðingar
á-líta, að þeim sé miklu gagnlegra
að gera sér ljósa þá öruggu
stað-reynd, að þær eru öðruvísi
gerð-ar en karlmenn. Um það er ekki
að deila.
Allt of margar konur hafa
þeg-ar eyðilagt sig á því, að reyna
að lifa eins og þær væru
karl-menn. Skynsamlegast er fyrir kon
una að viðurkenna,
staðreyndirn-ar og haga sér eftir þeim, án
áhyggna um það, hvort hún sé
jafnoki mannsins eða honum síðri
HEIMILISRITIÐ 16
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>