- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:15

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

hefði gert okkur gjaldþrota, svo
við ákváðum að freista
gæfunn-ar með þessum risaeocktail,
frem-ur en að kasta öllu áfenginu
fyrir borð.

Fyrri blandan reyndist svo
bragðvond, að hún hefði ekki
getað verið verri. Hún var eins
og óbragglegar baunir á litinn
og líkust bleksterku rótarkaffi
á bragðið. Við buðum Svertingja
nokkrum hálft staup af þessu.
Hann lá þrjá sólarhringa á eftir.
undir kókostré, baðaindi út
öll-um öngum.

En um hina tunnuna var öðru
máli að gegna.

Hefirðu nokkurn tíma farið á
stúfana með nýjan sumarhatt
flogið hringflug með yndislegustu
stúlkunni sem þú þekkir og
ver-ið með 10 milljón grúnkur í
vas-anum — þetta allt i einu ? Svipuðu
þessu voru áhrfin, ef maður hafði
drúkkið eins og þrjátíu dropa af
þessari blöndu. Og ef bætt var á
sig, gat maður grátið af sorg yfir
þrvi að hafa engan færari mann.
en Jim Joffreys, til þess að geta
gefíð á kjaftinn. Þetta var lífsins
vatn. Það var á litinn eins og
skiragull, gagnsætt eins og
kryst-all og ljómaði jafnvel í myrkrí.

Jæja, við hófum söluna og seld- j
um bara þessa einu tegund ■—• ’
Yfirstéttirnar þyrptust að okkur
eins og mý á mykjuskáa. Ef
tunnan hefði verið dálítið stærri, :
hefði Nicaragurua verið
voldug-asta ríki veraldarinnar i dag.
Fyrst seldum við agnarlítið glas

fyrir krónu, en síðast fyrir
tutt-ugu og fimm krónur. Þegar tunn
an var hálf, hafði rikið borgað
allar skuldirnar, afnumið
tóbaks-tollinn. og var að þvi komið a5
segja Englandi og
Bandaríkjun-um stríð á hendur.

Við vitum ekki, hvernig þessi
cocktail var blandaður, og það er
hending, ef okkur tekst að finna
hina réttu blöndu aftur. Við
er-um víst búnir að eyða tugum
tonna af öllum vintegundum við
þessar tilraunir okkar".

„Þetta er ótrúleg saga, þótt
hún sé sönn", sagði Con.

„Fáðu þér að drekka", sagði
RDey.

,,Ég drekk ekki áfengi", sagði
Con. „Ég mætti fröken Kenetey.
rétt áður en ég kom hingao og
hún sagði sem svo, að svolítið
vatn sakaði ekki".

Þegar liann var farinn, sló
Ril-ey bylmingsliögg á öxl Starks.

„Heyrðirðu hvað hann sagði?"
hrópaði hann. „Miklir bölvaðir
asnar erum við. Það voru mörg
dúsín af vatnsflöskum, á meðal
vínflasknanna, sem við vorum með
um borð. Vatn er það eina, sem
við höfum ekki reynt. Láttu nú
hendur standa fram úr ermum á
meðan ég reikna út".

Þegar Con kom um morguninn
gægðist harni inn til þeirra. Þeir
voru svefnlausir og úttaiugaðir.

Þegar Con kom frá mat, eftir
hádegið, sá hann að lögreglubíll
stóð við bardyrnar og þrjú
ein-kemiisibúin kjötfjöll gerðu afl-

HEIM3LISRITID

15

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0085.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free