- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:17

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Það er hœgt

að breyta rödd sinni

Fáir nota fleiri en þrjár til fjórar tónhæðir í daglegu
tali. Reyndu raddsvið þitt með þvi að segja eftirfarandi
setningar með blæbrigðum:

„Eg er svo hamirigjusöm!" (Ofsagleði).

„Eg vildi, að ég gæti dansað svona vel!" (Aðdáua).

„Mikið langar mig til að fara með þér!" (Löngiin).

„Komið þér sælir". (Ópersónulegt).

IVFaðir vor, þú, sem ert á himnum . . ." (Bæn).

„Eg elska þig, ástin min". (Ást).

„Enginn litur við mér". (Sjálfsaumkun).

„Eg vil aldrei sjá þig framar". (Hatur).

Fyrstu setningarnar á að segja í mestu tónhæð, en
dýpka röddina smátt og smátt, unz síðasta setningin er sögð
dimmum rómi. Ef rétt er, þá eigið þér að geta notað átta
tónhæðir í daglegu tali. Þannig er gert ráð fyrir, að frá
setn-ingu, sem sÖgð er í ofsagleði, og til þeirrar, sem sögð er af
bitru hatri, sé ein áttund nótna (oktava) í tónhæð
raddar-innar.

\ / IÐ eignm flest viðfeldna. og
" persónulega talrödd, þó
að misbrestur sé á því að við
notum hana. Það sem okkur
akortir, er kunnátta á þvi að
beita henni. Við þurfum að fá
vald á henni. Hvílíkir töfrar geta
ekki verið í hreimfögru
blæbrigða-ríku máli!

Sannleikurinn er sá, að við

Grein þessi er lauslega þýdd
úr Good Housekeeping.
Höf-undur hennar nefnist Norma
Allen.

HEimLISRITIÐ

getum öll breytt rödd okkar
mjög til bóta, án þess að njóta
aðstoðar kennara.

Við hlustum yfirleitt, ef við
höfum ánægju af því og getum
komið því við. Við skulum nú
hlusta á okkar eigin rödd og
vita hvernig okkur likar hún.

Það er einfaldast að opna
dag-blað, halda þvi útbreiddu rétt
fyrir vitum sér og telja svo
upp að fimmtiu. Hlustaðu veL
Sennilega kemstu að raun um.
að rödd þín gæti verið fegurri
og þjálfaðri.

Athugaðu andardrátt þinn. Ef

17

Íí

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free