- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:23

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeir þögðu,

— Jæja, það má á sama
standa. Við skulum sjá, hvort
þdð opnið ekki mimnmn á
lög-reglustöðinni, sagði
lögreglu-þjónninn og sneri sér að manni
sem kom frá hinum bílnum.

— Er nokkuð að? Hversvegna
akið þið ljóslaust?

— Ljósin eru biluð, sagði
mað-urinn vandræðalega. Okkur lá á
til borgarínnar.

— Nú, já, já, sagði
lögreglu-þjónninn og leit til
hræðslulegr-ar stúlku, sem var við hlið
unga mannsins. Haldið þið bara
áfram.

Jerry félik aftur málið.

— Veittuð þið okkur eftirför,
af því að þið voruð ljóslaus?

— Já, auðvitað, Ljósin ykkar
voru nógu sterk fyrir báða
fail-ar.a.

Steinninn

í fjöldamörg ár hafði lækurinn
runnið i bugðum og beygjum á
milli skógartrjánna. Hann hafði
ávallt verið straumlygn og’
blá-tær. Einmanna fólk hafði
kyn-slóð eftir kynslóð staðnæmzt á
bökkum hans og starað á hann,
hugsað til hans, lært af honum
og sótt huggun til hans. Því
fannst eins og lækurinn i
skógln-um væri lifandi ímynd samhljóma
lifsins, væri sál skógarins, hinn
eilífi, róandi söngur skógarins.

En lækurinn hefur breytt sér.

Langt inni í skógimrm, á
fögr-um og friðsælum stað, stendur
nú geysistór steinn i miðjum
lækjarfarveginum. Enginn
ókunn-ugur veit, hvernig það
orsakað-ist að steinninn komst þangað.
Lækurinn einn getur sagt þá
sögu.

Og þá sögu segir hann öllum,
sem skilja rödd hans.

Ég rann ánægður og glaður um
skóginn. Ég tók þær beygjur og
sveiflur, sem mér i gleði minni
datt í hug að taka. Jieppnin
fylgdi mér og gerði mig
fífldjarf-an. Mér fanns að lokum, ég vera
fær um allt, sem mér sjálfum
sýndist,

Svo fékk ég þá hugmynd að
■brjóta niður mína eigin bakka
Og einmitt hérna, þar sem þú
stendur, ætlaði ég að endurnýja
líf mitt, breyta sniði mínu og
verða djúpt og dásamlegt
stoðu-vatn. Ég fór að grafa undan
bakkanum, en hafði naumast eygt
upphaf endurfæðingar minnar
þegar klettur öinn mikill valt
úr bakkanum niður í farveg
minn. Ég hlaut að geta flutt

HEIM3LISRITID

23

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free