- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:26

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

þarfnast þín svo miWð, og hef
beðið — ég veit ekki hvað lengi.
Ég held stundum að það verði
al-drei úr þessu. Já, ég get ekki að
því gert. Auðvitað veit ég að þú
þarft að taka tillit til fjðlskyldu
þinnar, og það er mjög viafasanit
um framtíð mina, því að enn er
ég arkitekt, sem ekkert á og allt
er í óvissu með hvað úr verður,

— Ég skal með ánægju berjast
við hlið þér, bulliikollurinn minn.
Nína tók utan um hálsinn á
hon-um og kyssi hann aftur.

— Já, Nína! Þá skulum við
ekki fresta því lengur. Ég er nú
ekki eins vitlaus og þú heldur!

Hún leit i augu hans.

— Þú ert yndislegur, hvíslaði
hún.

Haim tók um axlir hennar og
hristi hana.

— Þú ert alltaf að) gera gys að
mér og heldur að þú getir haldið
því áfram. En ég verð vitlaus ef
þessu heldur áfram, Nína! Ég fékk
fyrstu verðlaun fyrir
teikningarn-ar minar af nýja bæjarhverfinu.
Það tryggir vonandi framtíð
mína.

— Ég veit það sagði hún og
hallaði sér upp að honujm. Þú
græðir kannske milljónir á þessu.

— Tugir þúsimda verða það
alltaf, sagði hann. En það eru
margir erfiðir hjallar eftir ennþá.

— Við verðum likiega
vellauð-ug. Og ég elska peninga. Ég hlýt
að vera af gyðingaættum.

— Taktu mig þá elskan mín,
sagði hann hugsandi og bætti við,

svo lágt að naumast heyrðist: Á
meðan. þú getur fengið mig,

Hún leit á haim hrædd.

— Bent — Ben-t! Ertu að
verða þreyttur á mér?

Hann leit niður i grasið, sem
þau lágu á:

— Ég er alveg að örvinglast.
Ég finn gleggst nú, eftir að hafa
dvalið með þér þennan yndislega
dag, hviersu óhamingjusamur ég
er. Mér dettur í hug allar þær
nætur og allir þeir dagar, sem ég
verð að vera án þín. Ég er svo
einmana. Við vinnum bæði og þá
sjaldan ég sé þig erum við að
kýta og með afbrýðissemi. Ég
elska þig Nína og ég get ekki
verið án þín lengur. Við verðum
að giftast! Hann andvarpaði og
leit til hennar. Fyrirgefðu mér!
Ég er víst allt of óþolinmóður.
Hann kyssti hönd hennar. Er
það ekki? Það hvarlar stundum
að mér, að betra væri að rifta
al-veg sambandi okkar, en að halda
áf ram á sörtiu leið,..

— Bent! hrópaði hún með
grátstafinn i kverkunum og
ná-föl í andliti. Hún greip í
hand-legg hans heljartaki.

— Bent! Við skulum hlaupa
frá þessu öllu, núna strax. Ég
hafði ekki hugmynd um, hversu
þú hefur tekið þér þetta nærri.
Ég vil heldur deyja en missa þig.

Hann settist upp og leit til
hennar hryggur i bragði.

— Ég vildi óska að þú meintir
þetta, Nína! En þú hefur svo
oft sagt, að....

26

HEIMILISRITIÐ 16

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free