- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:28

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þakhellurnar voru sumar lausar
og margar dottnar af. Nína yppti
fallegu oxlimum sinum.
Fjol-skylda hennar var einkennileg og
virtist hafa sérstakt dálæti á
yf-irborðshætti. En nú var öllu
lok-ið milli hennar og
fjölskyldunn-ar. Hún og Bent, yndislegi Bent.
fengju annað og betra heimili.

— Sem betur fer er hann
al-drei með yfirborðshátt og
upp-gerð, hugsaði hún,

Þegar hún kom inn heyrði hún
mannamál i dagstofunni. Hún
heyrði að pabbi hennar var þar
líka..

’— Hvað veldur að hann er
heima um miðjan dag? hugsaði
hún með sjálfri sér og kipptist
við.

Nina opnaði dyrnar og leit inn.
Stofan líktist einna mest leik-.
sviði í Othello eða Lear
konung-ur. Mamma hennar, fríð kona og
fönguleg, lá upp í dívan, í
íögr-um stellingum og með svip, sem
bar vott um mikla sorg. Hún
hafði endur fyrir löngu verið
leik-kona í umferðarleikflokki. Þarna
var einnig Letty, systir Nínu, sem
hafði skilið við mann sinn og
komið heim til þess að veitai f
jöl-skyldunni tækifæri til að táka
þátt í raunum sínum, og borðaði
brauð hennar sem endurgjald. Nú
stikaði hún fram og aftur um
gólfið og neri saman höndunum.
Bassi stóð, sakleysislegur og
skáldlegur á svip, úti í horni og
spilaði sorgarlög á saxofón.
Fað-ir hans sat í hægindastól og leit

út eins og kongungur
sorgarinn-ar.

— Angelo frændi þinn hefur
misst stöðu sína! sagði frú
Drev-es hrygg í bragði.

Nínu létti.

— Guði sé lof fyrir, að það
var ekki pabbi! Ég bjóst við hinu
versta, þegar ég heyrði í pabba.
En þetta er leiðinlegt. Það
verð-ur erfitt fýrir Angelo að fá vinnu
núna.

Já, sagði frú Dreves. Hann
kemur hingað. ELann hefur ekki
í annað hús að venda,
vesaling-urinn. Að huga sér að annað eins
og þetta skuli koma fyrir elsku
bróðir minn.

— Er ekki bróðir þinn giftur
barnamaður? spurði Nína
ótta-slegin.

— Jú, auðvitað. Konan hans
heitir Emma — það er ljóta
nafn-ið. Ég hef alltaf sagt að hún væri
ekki nógu góð handa honum.
Tom er tveimur árum yngri en
Bassi. Alice litla er eitthvað tíu
eða tólf ára.

— Hvað eiga þau að vera hérna
lengi?

— Lengi? Góða Nína min! Þau
setjast hérna að. Hvað datt þér
annað í hug? Heimiíi mitt er
auð-vitað einnig heimili bróður míns.
Þegar mamma dó — ég var þá
tólf ára — lofaði ég henni þvi, að
ég skyldi alltaf gæta Angelo vel.
Hann var svo viðkvæmt þarn,

— Þú ætlast þó ekki til þess að
þau eigi að búa hérna og lifa á
þessu litlu launum, sem pabbi

28

HEIMILISRITIÐ 16

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0098.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free