Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Vörurnar eru misjafnar
Einföld ráð til þess að komast
að raun um gseði nokkurra
vefnaðar\örutegxinda.
Ef rannsaka skal hvont efni
litar frá sér er bezt að sjóða það
í daufu sápuvatni ásamt hvitum
léreftsklúti. Efnið litar ekki frá
sér ef það litar ekki klútinn. Þó
er öruggara að leggja það ekki
fast við annað efni, eftir
þvott-inn og varast skal einnig að
meðal við kláða og ágætt er
að bera það á mýflugustungu.
Citronellesmyrsli (Linimentum
Citronellae), hörundssmyrsli til
varnar gegn mýflugnastungum.
Aluminumcloridupplausn
(sol-utio aluminii chloridi), til þess að
verjast svita, einkum er það
borið á hörundið í
handarkrikun-um.
Áhöld:
1 augnagler til þess að þvo
augun.
1 meðalaglas.
1 dropastafur.
1 sáratöng; til þess að ná
burtu glerbrotum úr húðinni.
1 skæri.
1 KameLhárabursti.
1 hitamælir. — Kaupið alltaf
beztu tegxind.
að gæðum
hengja það tii þerris. Efnið getur
litað frá sér ef ekki er gætt
var-úðar. Það er bezt að vefja það
inn í klút . þangað til það er
pressað.
Hægt er að þekkja gerfisilki
frá öðru siiki með því að kveikja
í sýnishorni. Þegar kveikt er í
venjulegu silki, skiliu- það eftir
ösku, en gerfisilki brennur án
þess að svo að segja nokkur aska
verði eftir.
Það má reyna kápuefni með
þvi að strengja dálítinn bút í
ramma og hengja hann í opinn
glugga eða úti, þar sem sól og
regn komast að honum, Eftir 2
vikur sézt, hvort efnið upplitast
eða kryplast.
Uilarefni þekkist frá
baðmull-arefni á því, að þræðir þess eru
óháðari hvor öðrum og
hrokkn-ari en þræðir baðmullarefnis.
Hörléreft hefur miklu meiri
gljáa en baðmull. Gott hörléreft
þekkist einnig á þvi, að þegar
það er rifið, rifnar það í úfnar
og ójafnar rendur. Hinsvegar
rifnar flónel í jafnar rendur. Ef
vandað léreft er soðið, á það
ekki að léttast eða hlaupa meira
en um 2%. Hörþráðuriim er
gljáandi og beinn, en
baðmullar-þráðurinn dálítið liðaður og
gljáa-laus.
HEIM3LISRITID
37
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>