- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:48

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VASABÓKIN

P’IMMTÁN mínútum áður en fyrsta
sprengjan féll í Pearl Harbour,
7. desember 1941, kom mjólkurbíll
akandi með mjólk til
setuliðsflug-Vallarins i Hickam Field. Hann
stað-öæmdist á móts við
flugmannaskál-ana og bilstjórinn steig út og fór að
gera við vélina i bilnum. Þegar
Jap-anar hófu svo árásina og
banda-rísku flugmennirnir hlupu út til
flugvéla sinna, opnuðust sex
vél-byssuskotgöt á yfirbyggingu
bíls-ins. Áður en þaggað varð i
vélbyss-unum lágu 80 bandarískir flugmenn
fallnir.

SPRENGJA sem varpað var úr
flugvél yfír Glasgow 14. marz
1941, drap 15 manns af sömu
fjölskyldu; ömmu, móður, 6 syni
og eina dóttur, tengdadóttur og
fimm ungbörn.

KI ÝJASTA vopn bandamanna
’ * i baráttunni gegn
steypi-flugvélum, er byssa, sem þannig
er útbúin, að þegar skotið er úr
henni dregur byssukúlan langan
stálþráð á eftir sér. Þegar
flug-vélin gerir árás á skip, er hleypt
af nokkrum byssum að
flugvlél-inni, svo að hún neyðist til að
breyta um stefnu, ef hún ætlar
að slepppa við vírana, sem eru
festir við skipið í annan
endann-Virarnir og kúlan eru svo dregin
um borð og notuð aftur.

K EGAR loftárásirnar voru
■ sem ákafastar á London
og sprengjum var varpað á
borg-ina nótt eftir nótt, er talið að
2.600.000 ibúanna hafi dvalið í
loftvarnarbyrgjum, en 6,500.000

heima í rúmum sínwn.

*



P NGLENDINGAR telja það i
’— frásögur færandi, að i
stríðinu 1914—1918 hefðu
eftir-farandi vörur hækkað meira en
um helming. Til dæmis hækkuðu
karlmannaföt úr 28 s. 6 d. 1914
í 60 s. 1918, skór úr 12 s. 10 d
í 26 s. 10 d, hattur sem kostaðd
3 s. hækkaði í 6 s. 2 d. og
manc-hettskyrta úr 4 s. 6 d. í 8 s.
2i/2 d.

*



C YRIR skömmu var
kjöt-’ skammturinn í Ameríku

2y2 pund á viku, Englandi 1
pund , Þýzkalandi % pund, Hcrf-

landi y2 og Italíu % pund.

*



Hafið verður aldrei svo úfið á
yfirborðinu, að það sé ekki
alger-lega kyrrt á 50 metra dýpi,

Þrjú fyrstu ár stríðsins juku
öxulrikin yfirráðasvæði sin úr
3% í 12% af yfirborði
heim&-landanna, ibúatöluna úr 10% í
30% allra jarðarbúa og
hráefna-lindir sinar úr 5% í 30% af
öll-um hráefnaforða heimsins.

48

HEIMILISRITIÐ

/

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free