- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:13

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Cataawba

borg nautna og skemmtana
— sem vatnsflóðin grðnduðu

í eftirfarandi grein segir S.
Vaen-delin frá sorglegum þætti í sögu
Am-eríku — sögunni um fyrstu
höfuð-borg Alabamafylkis.

ÞEGAR ferðast er um
Suðurríki Bandaríkjanna
rekst maður hvarvetna á
sögu-legar minjar. 1 fjöllum, skógum,
vötnum og dölum hvisla þær að
ferðamanninum sögnum um forna
sigra og ósigra, en þó er
rauna-lega sagan um Cahawba, einhver
sú áhrifamesta.

Árið 1818 var eitthvert hið
afdrifaríkasta i landnámssögu
Ameríku. Þá voru numin stór
landsvæði i vestur- og
suðurhér-uðum Bandaríkjahna, eins og t.
d. Illinois og Indiana,
Ennfrem-ur varð mikill uppgangiu- í
Miss-issippi og Missouri. Hvítu
innflytj-endurnir streymdu yfir landið
eins og flóðalda og náðu
eignar-haldi á nýjum og nýjum
land-flæmum frá Indiánum, ýmist
með brögðum eða ofbeldi.
Land-nemafjöldinn var svo mikill og

hugstór, að hann krafðist þegar.
að héruð sin yrðu talin
sjálf-stæð ríki.

Þó var ákafinn mestur í
suðí-urhéruðiun Alabama. Þar . voru
stórar, en fremur strjálbyggðar.
sveitir og vegir fáir og slæmir.
Landamæri voru ónákvæm, stór
svæði lítt könnuð og Indiánarnir
voru mjög fjandsamlegir. Þrátt
fyrir allt þetta öryggisleysi var
haldinn fjölmennur fundur í
hinum forna bæ, St. Stephens, í
desember 1818 við
Tambigbee-fljótið. Á þeim fundi var gerð
á-lyktun þess efnis að reisa skyldi
nýja borg, sem vera ætti
höfuð-borg nýs sjálfstæðs ríkis. Þegar
á næsta ári, 1819, var Alabama.
tekin upp í ríkjasamband
Banda-rikjanna, sem hið 22. ríki þeirra.

Nefnd var sett á laggirnar, er
ákveða ætti hvar hin nýja höfuð-

HEIMILISRITIÐ

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free