- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:49

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

skildum orðum o g háfleygum
setningum ?

4. Talarðu skýrt og snjallt, og
með réttum áherzhim, án hiks og
óþarfa smáorða?

5. Lætur þú hugsanir þínar í
ljós á þínu eigin máli, fremur en
að nota tízkuyrði eða speki
dag-blaða, rita eða bóka?

6. Þorir þú að fylgja
sannfær-ingu þinni?

7. Sneiðir þú hjá þeim
samræð-um, sem einungis eru vegna
sam-ræðnaima?

8. Getur þú skýrt hávaðalaust
frá sjónarmiði þínu, án þess að
ætlast til þess að aðrir séu á
sama máli og þú?

9. Forðast þú að blanda
sjálf-um þér um of inn í
samræðurn-ar, með því að staglast á
orð-unum ,ég’ ,mig’ ,mér’ og ,min’?

10. Varast þú að mixmast á
veiklanir eða lesti, sem kynnu
að höggva nærri einhverjum
nær-stöddiun ?

11. Forðast þú að grípa fram
; fyrir öðrum?

12. Varast þú að leiðrétta sögu
sem verið er að segja?

13. Veitir þú fyllstu athygli því
sem annar er að skýra frá?

14. Forðast þú að gefa i skyn,
að þú hafir séð leikinn, lesið
bók-ina, komið á staðinn eða sért ná-

kunnugur því sem verið er að
lýsa, þótt svo sé ekki?

15. Lætur þú hugsanir þinar
í Ijós, án þess að nota bæði
tíma og ótíma einhver einstök
lýsingarorð, t. d. „ágætt",
„rosa-legt" o. s. frv.

16. Notar þú óhóflega mikið
í daglegu tali sterk orð eins og
t. d. „alveg", „hroðalegt",
„óguð-legt" o. fl., um hversdagslega
hluti?

17. Ertu góðgjarn i máli, og
forðastu illkvitni og háðglcsur?

18. Talar þú stillilega og með
fágaðri, hljómþýðri ró’dd ?

19. Kynnir þú þér þýðmgu og
framburð nýrra orða, áður eA þú
notar þau í samræðum?

20. Ertu eins fús til að hlusta
eins og að tala, þegar það á við?

Gættu skautanna vel

Þegar vorar og ísinn þiðnar
má ekki gleymai því að ganga
vel frá skautunum. Það’ borgar
sig ekki að láta þá ryðga, því
að það kostar afar mikla
fyrir-höfn að ná ryðinu af þeim.

Þurrkaðu alltaf vel af
skautun-um þegar þú hefur notað þá.
Ágætt er að sirá mulinni krit
yfir þá á eftir. Svo þarf að vefja
utan um þá góðri tusku eða
papp-ír, helst oliubornum.

Það er góður siður að hafa
skautana í sérstökum kassa og
á sínum stað.

HEIMILISRITIÐ

49

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0187.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free