- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:59

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Spurningar og svör

Kvenfólkið og setuliðið.

Ég hef kynnst nokkrum
setii-Iiðsmönnum og kann að mörgu
leyti vel við þá. En það er eitt
sem ég vil minnast á við þig í
því sambandi. Þeir krefjast alls
af stúlkunni og segja, að það sé
beinlinis gamaJdags að veita ekki
meira en kossa. Hvað er bitt
á-lit á þvi?

Keykvísk stúllca.

Við skulum athuga tekju- og
gjaldaliði þessa vandamáls, sem
ég veit að margar stúllcur glima.
við á þessum raunalegu timum.

Tekjur: Ef gert er ráð fyrir
að stúlkan láti að vilja
manns-ins, veitir hún honum augnabliks
ánægju, og ef til vill sjálfri sér
líka.

Gjöld: (1) Stúlkan þarf
venju-lega að vera i felum með
her-manniniun, og óttast að upp
kunni að komast um þau, þar sem
hún er að brjóta í bág við
al-mennt velsæmi. (2) óttinn við
óvænt barn. (3) Vitneskjan um
það, að karlmaður, sem ann
að-eins likama stúlku, kvænist heirni
i fáum tilfellum. (4) Kviðinn
fyr-ir því að sá dagur kunni að renna
upp, er maðurinn sem ann
stúlk-unni og langar til að kvænast
henni, hefur borizt til eyrna
laus-læti hennar. (5) Kynsjúkdómar
eru ekki sjaldgæfir nú á dögum

og þeir koma stundum niður á
börnum.

„Alger ást" veitir
hermönnun-um vafalaust léttbærara „aigert
stríð". En það er, vafasamt, hvort
íslenzkar stúlkur eiga að leggja
mikið í sölurnar, til þess að gera
hinum erlendu, og yfirleitt ágætu
amerísku gestum okkar lifið
létt-bærara. Konur verða að hugsa
um fnamtiðina og horfast i augu
við hana — á eigin ábyrgð.

Vopnaburður.

•Hvernig ákvæði eru í lögum
lands vors, við\ákjandi
vopna-burði ? Halld.

Ég efast ekki um, að
spyrj-anda sé kunnugt um það, að
vopnaburð’ur er óleyfilegur hér á
landi. Við þurfum jafnvel leyfi
lögreglustjóra til þess að fá að
bera byssu. En 70 gr.
stjórnar-skrárinnar hljóðar þannig:
Sér-hver vopnfær maður er skyldur
að taka sjálfur þátt í vörn
lands-ins, eftir því sem nánar kaim að
vera fyrir mælt i lögum.

Ennishrukkur.

Ég er 15 árai og hef svo
leið-inlegar þverhrukkur i enninu.
Hvað á ég að gera til þess að
varna þeim?

H. ó.

Það geturðu ef þú vilt; og
bezta, ráðið er að hætta að
hrukka ennið. Ennfremur skaltu
nudda ennið með feitu kremi,
þvers yfir hrukkurnar, einu
sinni á dag.

Eva Adams.

HEIMILISRITIÐ

59

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free