- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:29

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4. Hún er gædd allskonar
hæfi-leikum, er fegrað geta
til-veruna, en — þú verður
að hafa vinnukonu.

5. Hið mesta kvenskass.

6. Kröfuhörð í meira lagi.

7. Valkvendi.

8. Yndislegur ærslabelgur.

9. Akjósanleg húsmóðir.

10. Eina óskin sem hön á, er
að gera þig hamingjusaman

og ánægðan.

11. Þú hefðir getað valið betur.

12. Það em margir sem vildu
skipta. við þig.

13. Prýdd öllum kvenlegum
dyggðum.

14. Eins og viðkvæmt blóm.

15. Myndarleg en móðursjúk.

S*ör við 5. spurningu.
Hvað verður væntanlegur
eig-inmaður minn, eða hvað hefði
eiginmaður minn orðið ef ég hefði
ekki gifst honuín?

1. Balletdansari.

2. Ríkur og háttsettur maður.

3. Alvariegur og strangur
barnakennari.

4. Gamaldags sveitaprestur.

5. Glaðlyndur iðnaðarmaður.

6. Eftirsóttur læknir.

7. Auðugur veitingamaður.

8. Sjómaður.

9. Iðjusamur og sparsamur
bóndi.

10. Duglegur útgerðarmaður.

11. Togaraskipstjóri.

12. Drykkfelldur saxofónspilari.

HEIMILISRITIÐ

13. Latur bílstjóri.

14 Laglegur leikari.

15. Vanmetið skáld.

Svör við 6. spurningu.

Hvað á ég að gera til þess að
verða ánægð(ur) með lífið?

1. Læra að takmarka lifskröfur
þínar.

2. Hætta að sækjast eftir auði.

3. Reyna að eignast tryggan
\dn.

4. Hætta að einblína, um of á
skuggahliðamar.

5. Hugsa betur um heilsuna.

6. Þjálfa viljaþrekið.

7. Efla sjálfstraustið.

8. Leggja ekki móðganir eða
lítilsvirðingar á minnið
held-ur það, sem þér er vel gert
og þú getur haft gott af.

9. Sýna meiri alúð og
vin-semd í framkomu.

10. Leita meiri samvista við
börn.

11. Það er ekki holt að fylgjast
um of með tizkunni. Þú ert
of frumlegur sjálfur til þess
að apa allt eftir öðrum.

12. Láttu ekki undan löngun
þinni til skemmtana. Þú
skalt heldur vera meira
samvistum með fjölskyldu
þinni.

13. Vera eins og þú ert og
þér er eðlilegast.

14. öttast aldrei ímyndaðar
hindranir.

15. Hlæja meira og gráta minna.

29

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0235.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free