- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M7-8:31

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

um. Kannske tekst okkur að skjóta
eitt eða tvö, áður en við förum heim
í kvöld".

,-Stúlkan hafði setið ólundarleg og
þögul allan morguninn. Joe bjóst við
að það væri af því, að hún væri
orð-in syfjuð og leið að sitja svona alla
nóttina. Hann vissi því ekki hvaðan
á sig stóð veðrið. þegar hún snéri
sér að honum og sagði gremjulega:
..Þú með allar þinar útiíþróttir!
Knattspyrnu! Dýraveiðar! Þú gerir
út af við mig! Bara af því að ég
varð að hjálpa pabba og
kunningj-um hans einu sinni á golfvellinum,
hugsar þú að ég sé einhver
,.sport-idjót", eins og þú! Þú dregur mann
með þér, sumar jafnt sem vetur,
hingað og þangað, sem þig langar,
þegar ég á ekki aðra ósk heitari en
að vera heima i íriði og ró!" HJn
hnussaði og bætti svo við: „Komriu
mér heim. Þar ætla ég að vera i
allan vetur og ég vil ekki sjá þig og
þitt útisport".

JV/IAÐURINN á brúnu fötunum
þagnaði og leit hugsandi í bragði
ofan í tómt glasið sitt.

„Já, haltu áfram, ljúktu við
sög-una!" sagði maðurinn í gráa
frakk-anum. „Ég gen ráð fyrir að þau hafi
loks komist að raun um, hversu
vel þau áttu saman, og gengið i
það heilaga, ha?"

„Gifst? Nei, nei og aftur nei!
Hafði hún kannske ekki slegið rj%i
í augu hohum og látist vera allt
önnur en hún var í raun og veru,
hvorki meira né minna en í hálft

ár? Þóttist hún ekki vera
útiíþróttta-kona, án þess að vera það, ha? Joe
er of skynsamur tii þess að
kvæn-ast svo undirförlum kvenmanni! —
Hæ, Jack! tvo tíl"

Maðurinn í gráa frakkani’m
kall-aði: „Hafðu þá fjóra. Jack’".

Sjaljapin langaði í konjak

Einu sinni var Sjaljapin í hófi
hjá lækni nokkrum. Hann bað
lækninn um að gefa sér eit-t
glas af konjaki. Læknirinn
hik-aði, þvi að hann vissi að
Sjalja-pin var magaveikur og þoldi ekki
að smakka vín.

„Það er alveg óhætt", sagði
söngvarinn, Ég er svo
óupplagð-ur. Eitt glas af konjaki gerir mig
að öðrum manni".

Læknirinn lét undan og
Sjalja-pin varð hinn glaðasti. Hann
danzaði, sagði skopsögur og
daðr-aði við stúlkurnar. Þegar hana
hafði fjörgað gestina með.
glað-værð sinni snéri hann sér að
lækninum og sagði:

„Þér sjáið það, að eitt lítiá
konjaksglas hefur gert mig að
öðrum manni. Viðurkennið það
að ég er orðinn allt annar
mað-ur".

„Já, það eruð þér sannarlega’!,
svaraði lækniiinn.

„Ágætt", sagði Sjaljapin. „Nú
óskar þessi nýi maður líka eftir
einu konjaksglasi".

31 HEIMILISRITI3D

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0305.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free