- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M7-8:49

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HVERNIG Á AD HALDA I
EIGINMANNINN á meðan hann
er í stríðinu? Þessi spurning var
lögð fyrir nokkra leikara ekki
alls fyrir löngu. Hér fara á eftir
svó’r þeirra.

MAUREEN O’SULLIVAN
seg-ir: Láttu hann ekki hafa ástæðu
til að vantreysta þér. Hann
verð-ur líka að bera virðingu fyrir
þér, þá særir hann þig aldrei.
Hann þarf að trúa því, að þú
fylgir honum í anda, þá finnst
honum samband ykkar aldrei
slitna alveg.

ELEANOR POWELL segir:
Skrifaðu honum skemm-tileg bréf,
sem ekki eru ofhlaðin með
ástar-vellu.

BING CROSBY segir: Ég held
að það séu miklu meiri líkur til
að karlmaðurinn missi
kvenmann-inn. Konan hefur svo magnaða
eðlishvöt í þeim efnum, sem segir
henni venjulega, hvaða ráð eigi
við í hverju tilfelli..

BETTY FIELD segir: Ein
bezta leiðin til þess að halda
tryggð karlmanns og ást, hvort
sem hann er fjær eða nær, er sú,
að varast að veita honum of
mikla •thygli bæði í tíma og
ó-tíma.

JACK BENNY segir: Ég held
að í sporum stúlkunnar myndi ég
hvetja hann til þess að skemmta
sér — slík hvatning hefur sín
áhrif.

*



TYRONE POWER er giftur
ANNABELLE og er hjónaband
þeirra sagt mjög hamingjusamt.
Hann var fyrir nokkru spurður
að því, hverju hann tæki fyrst
eftir i útliti stúlku. Hann
svar-aði spurningunni á þessa leið:

„Yfirbragði hennar. Það er
sama þó að stúlkan sé ófríð í
andliti, ef hún er vel vaxin og
ber sig vel á velli. Ég man til
dæmis eftir ljósmynd, sem ég sá
af eitthvað 10 stúlkum í hóp —
aðeins ein stúlknanna bar sig
vel, og ég veitti henni strax
at-hygli.

BOB HOPE svarar sömu
spurn-ingu þannig:

„Það er undir stúlkunni
kom-ið — hvað maður er. nálægt
henni. Karlmenn líta fyrst á
lík-amsvöxtinn, held ég. Svo þegar
þeir koma nær stúlkunni lita þeir
í augu hennar .... og þegar þeir

koma enn nær ......

*



Cæsar Romeo er einn af
vin-sælustu dansherrum
Hollywood-borgar og þekkir flestar fegurstu
filmdisirnar. Hefur verið sagt um
hann, að það væri eins
þýðingar-mikið fyrir leikkonu að sjást
með Romeo, eins og píanóleikara
að sjást með Paderewski.

HÉIMILISRITIÐ

, 49

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0323.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free