- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M7-8:62

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

símaði hann til vinkonu frú Down
ings. Hann skýrði Ii-mu frá dauða
rnanns hennar, en minntist
auð-vitað ekki á gest þann, sem
kom-ið hafði í sumarhúsið, kvöldið
áður. Honum fannst það bæði
ó-nauðsyn og framhleypni. Kápu
stúlkunnar hafði hann falið, en
nú afhent lögreglunni.

Þessari skýrslu bar saman við
framburð læknisins, frú Downings
og vinkonu hennar. Frú Downing
skýrði ennfremur frá því að hún
hefði aldrei heyrt eða séð þessa
Jolette Jeffreys fyrr en Jim
Beld-en hefði beðið hana um að útvega
henni hlutverk í kvikmynd. Það
var uppspuni, sagði hún, að
pen-ingakúgarinn Brown hefði heyri
samræður á borð við þær, sem
hann lýsti. Þessi lýgi var hefnd
fyrir það, að hún skyldi koma
upp um hann. Fröken Jeffreys
hafði komið til hennar i hverfi
kvikmyndafélagsins, og hún hafði
lofað að taka hana til reynzlu,
til þess að þóknast Belden, vegna
þess að hann átti að hafa
aðal-hlutverk myndarinnar á hendi.
Þær höfðu aðeins talað þessu
við-\akjandi. Hún kvaðst hafa
vor-kennt þessari ungu og fallegu
stúlku sem hefði komið til
Holly-wood með bjartar framtiÖarvonir,
en hvergi fengið áheyrn.
Ogjafn-vel án meðmæla Beldens, hefði
hún haft ánægju af því að veita
henni aðstoð.

Almenningur áleit það mikinn
kjánaskap af Jolette, að hún
skyldi hafa játað á sig morð

Oswalds Downings. Fyrst hún á
annað borð gaf ranga skýrslu,
hvers vegna þóttist hún þá ekki
hafa yfirgefið Downing meðan
hann *var i fullu fjöri. Þá hefði
þetta aldrei farið svona langt,
og frú Downing hefði sloppió
við að vera að óþörfu bendluð
við málið.

En þannig stóðu sakir og hið
talaða varð ekki aftur tekið.
Ef til vill var það Jim Belden
einn, sem vissi hvernig i því lá,
að húh hafði ávallt borið sömu
skýrslu um það sem gerðist í
sumarhúsinu, nákvæmlega sömu
skýrsluna sem hún hafði gefið
honum.

„Ég held að bezt sé að segja
sannleikann, eins og hami er",
sagði hún, þegar hann hafði heyri
hvað komið hafði fyrir og
feng-ið leyfi til þess að tala við
stúlk-una sem hann elskaði.

18. kapítuli

ÞÚ HLÝTUR að hafa gleymt
að segja mér frá
einhverj-um smáatriðum", sagði Belden,
þegar hann hafði fengið leyfi til
að tala við Jolette í nokkrar
mín-útur.

Jolette hristi höfuðið döpur i
bragði. „Ég held að ég hafi sagt
þér allt ems og það kom fyrir",
sagði hún. „Eina hálmstráið,
sem búast má við að ég geti
hangið á, er víst það, að ég drap
manninn ekki af ásettu ráði. Og
ég veit ekki livort það verður
talin næg afsökun".

62

HEIMILISRITI3D

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0336.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free