- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M9:38

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

valdamaður. Drottinn á ekki
lengur garð sinn og menn".

Rasmus þagnaði og tróð í
pip-una sína. Bðrnin voru ekki viss
um, hvort sagan átti að vera
fyndin eða alvarleg. Þau gátu
ekki hlegið að henni, svo að þau
létu sér nægja að brosa
vand-ræðalega.

En Hans, ofurlítill stúfur, sem
kallaður var Hansi litli, stóð á
fætur einbeittur á svip og sagði:
„Drottinn skal fá garðinn sinn
aftur og alla mennina sína".

Þá ráku hin börnin upp
skelli-hlátur. Hansi litli roðnaði upp í
hársrætur og vöknaði um augu.
Hann hafði álitið að þau myndu
öll taka höndum saman og hjálpa

Ordspebí

Tungan er himneskt hljóðfæri.
■en djöfullinn leikur oft á það.

H. W. Longfellow.

Að áliti karlmanns er koss
-takmark og sérhver aðferð, til
þess að ná takmarkinu, leyfileg.

H. Rowland.

Ekki fitar allt sem fyllir.

Danskur málsháttur,

Ef þú ert ekki nærgöngull við
stúlku, segir hún að þú sért
eng-inn karlmaður, en ef þú ert
nær-göngull, segir hún að þú sért
ruddamenpi.

Lous de Cæmoens.

Drottni, en svo stóð hann hér
einn og varð til athlægis.
Reynd-ar hættu flest þeirra að hlæja
þegar i stað, en það var einungis
Tina — lítill stelpuhnokki með
svolitla fléttu — sem var nógu
lítil til þess að vera hugdjörf.
Hún gekk til Hansa litla, tók í
hönd honum og stóð óhrædd við
hlið hans.

Rasmus Snak tók pípuna út úr
munninum og skotraði augunum
i áttina til þeirra..

„Já, rétt" sagði hann „þau
voru aðeins tvö sem tókst að
eyðileggja það allt.

Ef til vill duga tvö til þess
að koma því í rétt horf aftur".

Góð list er alltaf þjóðleg.
Þjóð-leg list er alltaf slæm.

Harald Giersing.

Karlmaður án konu er eins og
höfuð án líkama, en kona án
karlmanns er eins og likami án
höfuðs.

Enskur málsháttur.

Vertu þögull, eða segðu
eitt-hvað sem er betra en þögnin.

Talmud.

Allur svefn sem ég þarfnast, er
tíu mínútur í viðbót.

Wilson Mitzer.

Það er ekki gott að maðurinn sé
einsamall, en það er þetra.

Þýskur málsháttur.

80

80 HEIMILISRITDE)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0380.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free