Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
dragandi, og hann hafði haft hann
eins langan og hægt var. Hann gat
naumast fyrirgefið sér, hvílíkur
heimskingi hann hafði verið.
Hann tók liana í fang sér og
kyssti liana svo lengi, að hún
ætl-aði varla að ná andanum. Svo
hætti hann andartak, leit framan
i hana og hló. En þegar munnur
hennar ætlaði aftur að fara að tala
lokaði hann honum vandlega með
nýjum kossi.
Járnbrautarlestin hélt af stað,
en þau virtust hvorug taka eftir
því.
Þau voru komin i úthverfi
borg-arinnar, þegar hann sleppti henni,
setti hana við hlið sér á bekkinn
og leit i augu hcnnar, ákaflcga
al-vörugefinn og einbeittur.
„Ég liej verið flón — en nú er
búið með það. Eg vissi ekki, að
þegar kona scgir „nei" á hún við
,,já", og þegar hún játar, þá vill
hún í raun og veru ncita. Nú þekki
ég þennan sannleika og ég skal
aldrci glcyma honum. Og áður en
mánuður er liðinn verðum við
gift". Og svo bætti hann við
ein-beittur og sigri hrósandi: „Þvi þú’
veizt að þú elskar mig".
Rauði niunnurinn hennar var að
því kominn að mynda „nei", en
kann lokaði honum mcð kossi.
Heims um ból
HEIMS um ból,
helg eru jól;
sigiiuð mœr
son guðs ól,
jrelsun mannanna,
jrelsisins lind,
jrumglœði Ijóssins;
cn gjörvöll mannkind
:,: memvill í myrkrunum lá :,:
líeimi í
hátið er ný;
himneskt Ijós
lýsir ský;
liggur í jötunni
lávarður heims
lijandi brunnur
hins andlega seims,
:,: konungur lijs vors og Ijóss :,:
Ileyra má
h imnum í jrá
englasöng:
„AUelújá".
Friður á jörðu;
því jaðirinn er
jús þeim að likna,
sem tilreiðir sér
:,: samdstað syninum hjá :,:
SVEINBJÖRN EGILSSON.
102
HEIMILISRITDE)
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>