- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M10-12:56

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

yrtr framan

LIÓSMYND AVÉLINA

Flestar sti’llkur vilja gera allt
sera í þeirra valdi stendur, til
þess að vel takist, þcgar þær
láta ljósmynda sig. — Iíér eru

nokkrar leiðbeiningar, sem gott

«

cr að hafa i huga þegar
undir-bímingurinn undir niyndatökuna
l’er fram.

VERTIJ í ÞEIM fötum, sem
þér sjálfri eða elskhuganum finnst
fara þér bezt. Hálsmálið þarf að
vera fallegt, helzt dálítið frumlegt,
•en þó mega fötin aldrei draga
at-hyglina frá andlitinu. Margir mæla
með því, að hafa hálsfesti og
sjálf-sagt er, ef þú ert vön að nota
ein-liverja ákveðna brjóstnál eða
háls-men, að bera þann grip, þegar þú
lætur ljósmynda þig. Hann er
orð-ínn tengdur þér og útliti þínu, ef
þú hefur skrcytt þig með honum
í langan tíma.

LÁTTU þvo hárið og lcggja það
tveimur dögum fyrir myndatökuna
eða það löngu fyrr, að hárið fái
mjúka og fallcga liði. Bcrðu ofur-

lítið brillantine i hárið; þá má
ljós-myndarinn hafa mciri birtu fyrir
ofan þig en ella, og nær þannig
fallegri skuggum á myndina.

Vandaðu andlitssnyrtinguna eins
Og þú getur. Fyrst skaltu smyrja
húðina með kremi og nudda liana.
Púðraðu þig svo óspart, cn
þurrk-aðu púðrið af á eftir. Ekki er
ráð-legt að nota kinnalit nema c. t. v. á
kinnbeinin, en ágætt getur verið
að púðra ncfið mcð dckkra púðri
en þú notar annars staðar á
and-litið, því að með því móti sýnist
nefið minna á myndinni.

ÁRÍÐANDI ER, að vcl takist
með litun varanna. Bezt er að
vara-liturinn sé hvorki of sterkrauður
né ljósrauður. Þú getur lagfært
lög-un varanna með litnum, en gættu
þess vandlega, að marka skýrar
línur, helzt með einhverju fremur
oddmjóu. Bezt er að þurrka svo
mcgnið af litnum af vörunum
þeg-ar þú hefur borið hann á, en rétt
áður en myndin er tckin, skaltu
smyrja varirnar með vaselíni eða
hreinsunarkremi.



HEIMILISRITIE)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0466.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free