- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M10-12:63

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÍSLENZKIR
LISTAMENN

Framvegis verður birt
heilsíðumynd af
þekkt-ustu listamönnum
þjóð-arinnar aftan á kápu
Heimilisritsins. Hefur
sérstakur myndapappir
verið valinn í kápuna
með tilliti til þeirra, sem
vildu safna myndunum
saman. Fyrsta myndin
birtist í síðasta hefti og
var af Kristmanni
Guð-mundssyni rithöfundi.

RÁÐNING

á september-krossgátu
Heimilisritsins.

LÁRÉTT:

1. háöskur — 7. frískar — 13. afrek —
14. æsa — Hi. skara — 17. pall — 18. auðu

— 19. slasa — 21. fet — 23. ógnað — 24.
vl — 25. tryllingi — 26. nr — 27. áll — 28.
il — 30. hva — 32. fræ — 34. ör — 35.
alríki — 36. Kalvin — 37. ók — 38. áta —
40. s& — 41. do — 43. þró — 45. an — 47.
eggjárnin — 49. fl — 50. mýbit — 52. áta

— 53. regla — 55. árið — 56. glas — 57.
líkan — 59. æra — 61. hlaut — 62.
akárn-ið — 63. flausta.

LÓÖRÉTT:
1. hagsýni — 2. áfall — 3. örla — 4. selst

— 5. kk — (». ræ — 7. FA — 8. is — 9.
skagi — 10. kaun — 11. arðan — 12.
rauðr-ar — 15. skella — 20. argvitugt — 21. flá

— 22. til — 23. ógurlegir — 29. lak — 30.
hrá — 31. aka — 32. fas — 33. ævi — 34.
önd — 37. óðamála — 39. grátur — 42.
oflasta — 43. )>já — 44. óra — 4G. mjúk

— 47. eiðar — 48. negla — 49. flaut —
51. bikar -— 54. glas — 58. NN — 59. æð

— 60. af — 61. ha.

S VAR

sbr. Dægradvöl bls. 62.

Ilundurinn oij kanínan. Tólf hundruð
fel. Ilundurinn vann á káníriuna um tvö
fet á sekúndu. A niinútu hefur hundurínn
|:auui.; fiíst nær kaninunni um 120 fet, eða
1200 fet á tíu mínútum, en l>að var sá timi,
sem tekið var fram að tæki hundinn til
að elta kaninuna uppi.

HEIMILISRITIÐ er gefiS út mánaðarlcga. Ritstjóri og útgefandi er Geir
Gunnars-•on. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent, Unuhúsi, Garðattrœti 17, Reykjavík,
sími 5314. VerS hvers heftis er 5 krónur. Á»krifendur ! Reykiavít íó hvert hefti
heimsent án aukakostnaðar, gegn greiðslu við móttöku. Áskrifendur annar* staðar á
landmu greiði minn*t 6 hefti fyrírfrasi of fá ritið þá heinuent sér að ko*tnaðarlausu.

64

HEIMILISRITID

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0473.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free