- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
KápaM10-12

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÞYRNAR

e/u komnir

Hin hugljúfu kvæði Þorsteins Erlingssonar hafa ekki
verið gefin út í nær aldarfjórðung. Flest heimili
hinn-ar yngri kynslóðar hafa orðið að fara á mis við þann
unað að hafa mannvininn og þjóðskáldið Þorstein Erlings-

son hjá sér.

Þessari nýju útgáfu Helgafells fylgir ritgerð um Þyrna
og skáldið eftir dr. Sigurð Nordal, prófessor, og munu
flestir, er þá ritgerð hafa lesið, á einu máli um það,
að nú fyrst hafi þjóðin að fullnustu eignast Þorstein

Erlingsson.

Útgíjan er mjög vönduð, prentuð á pappír, sem
sérstak-lega hefur verið geymdur þessari útgáju síðan jyrir stríð.
Verðið er aðeins 52 krónur.

Bókaútgáfan Helgafell,

AÐALSTRÆTI, UPPSÖLUM.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0475.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free