- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
228

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 228 —

Sæunn:

Hjartað berst og hjartað titrar,
hjartað slær og berst af mæði;
því eg ann þér miklu meira,
mannsmynd kær, en um eg ræði.

ILLUR LÆKUR!

JOeöitS eftir þjóSkunnu, spánsku kvæði.

Lækur rennur I lautu,
liggur og til þln sér:
Allt af eftirleiSis
eg skal gå aS mér.

Nú fór illa, móðir min!
mér var það samt ekki að kenna;
=sástu litla lækinn renna
græna laut að gamni sin,
breikka þar sem brekkan dvin,
bulla þar og hossa sér?
Vertu óhrædd, eftirleiðis
eg skal gá að mér.

Lækur gott i lautu á,
leikur undir sólar-brekkum,
faðmar hann á ferli þekkum
fjóla gul og rauð og blá;
einni þeirra eg vil ná
og svo skvettir hann á mig.
Ulur lækur! eftirleiðis
eg skal muna þig.

Klukkan min svo hvit og hrein,
liún er nú öll vot að neðan;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0238.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free