- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
91

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 91 —

ir Kara; — fjandinn mætti gef’ ’onum tík i minn
stað, fyrst hann sagði mér ekki frá fyrirætlan sinni,
selurinn svarni. Annars hefi ég ekki séð sel á
þessu sumri, þó skömm sé frá að segja, þvi síður
smakkað hann; og ekki horfist afléttilega á um
landbrotið hérna vestra, því það eru öll likindi til,
að Arnkelshaugur sé nú farinn, að þvi sem sagt er;
djöfullega kann ég við það samt.

Þú forlætur.

Þ.

J. Hallgrimsson.

Þetta sagði Bjarni um morguninn, áður hann
færi að mæla fram með alþingi á Þingvelli:

Þú, sem fyrir skemmstu

(O. s. frv. Sbr. I., 92).

Þetta blað er strax í stað
stílað til þess og sett á vess,
að beri það í bæjarhlað
bragnar Ness til Jóhanness.

Nóta! Nes á að vera sama og
Kaupmanna-höfn, en Jóhannes sama og Konráð; skáldaleyfið
er tekið sér vegna rímsins.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free