- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
307

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

MÁLSVARNARSKJAL
til hins konunglega íslenzka Landsyfirréttar í málinu:
Sýslumaður ó. Finsen, skipaður actor réttvísinnar
vegna,

gegn

vinnumanni Friðfinni Jóhannessyni á Álandi í
Þing-eyjarsýslu.

Samkvæmt þeirri af actor útteknu
Landsyfirrétt-ar-stefnu af 16. þ. m. hefir hann í innleggi sínu af
dags dato, eftir þar framfærðum ástæðum og útlistun
um meðferð og efni þessa máls, uppástaðið:

1) upphaflega: að málinu verði heimvísað til
nýrr-ar meðhöndlunar og dómsáleggingar, m. m., eður

2) að öðrum kosti: að héraðsdómurinn standi
ó-raskaður og Friðfinnur Jóhannesson standi allan af
þessu máli við Landsyfirréttinn orsakaðan kostnað.

í tilliti til hvorrar fyrir sig af þessum
réttarkröf-um tel eg mér skylt, eftir stiftamtsins skipunarbréfi
til mín af 7. þessa mánaðar, að framfæra
eftirfylgj-andi tilsvar:

1.

Hvað heimvísunar-uppástandið snertir, sem actor
byggir á því, að málsfærslumenn hafa ekki verið
settir 1 héraði, þá er því ekki að neita, að hér mun
vera orðinn brestur á málsfærslunni qvoad formalia.
Samt bið eg jafnframt mætti aðgætast, að undirrót
málsins og allar þess áríðandi kringumstæður eru
svo greinilega upplýstar fyrir héraðsréttinum með

20*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0315.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free