- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
353

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 353 —

gamall. Jónas þekkti hann frá Höfn; Jón og hann voru þar
sam-tíða veturinn 1838—39. Jón var dóttursonur séra Jóns
Þorláks-sonar á Bægisá (og móðurfaðir þeirra frænda, Rögnvaldar
Ólafs-sonar, húsameistara, og Georgs Olafssonar, bankastjóra). Hann
var prestur að Stað í Aðalvík 1842—66 (eða raunar —67), dó
1869, sem prestur í Dýrafjarðarþingum. — Gísli var
vinnumað-ur í Görðum; hann var Halldorssons 10 árum eldri en
Ketilríð-ur. — Þau giftust um haustið. — 23. 1., „loftanda", sbr. bls. 44,
9.—10. 1. a. n., m. aths.

Bls. 47—49. — TIL DEN HØJE STIFTSØVRIGHED I
IS-LAND. 12. Okt. 1840. — Ehr. („Genpart") í Þjóðskjalasafninu,
I. B. J. Nr. 672, 40. Skrifað á 1.—2. bls. á heilörk. — Bls. 47,
1. 1. a. n., „en tidligere Ansøgning"; Jón Jonsson (f. Johnsen),
biskupsskrifari í Laugarnesi (síðar prófastur í Steinnesi) hafði
árið áður, 30. Mai, sótt um Reykholt. Sjá um \>á umsókn, ásamt
fylgiskjölum, og sömuleiðis þessa, V., b., bls. XCIII—IV og CVI.

Bls. 49—50. — TIL BRYNJÓLFS PÉTURSSONAR. 14. Okt.
1840. — Ehr. í K. G. 31 a, á stórri örk í 4 bl. br.; 3. bls. hálf og
4. öll auð. — 9. 1. a. n. „En alþing!" Konungsboðskapurinn um
endurreisn albingis var nú í hvers manns huga. Sjá um ba$
mál t. a. m. rit Páls E. Ólasonar um Jón Sigurðsson, II. b., bls.
108—83. — Þeir skrifuðu allir, m. a., Jón Sigurðsson, séra
Tóm-as Sæmundsson og Brynjólfur Pétursson; og Jónas kvað. Sbr.
m. a. V. b., bls. CXVII og CLXXVII. — 6.-7. 1. a. n.,
„Sunnan-pósturinn"; sbr. I. b., bls. 165, m. aths. — 2. 1. a. n.,
„kamrin-um", þ. e. Rentukammerið; Brynjólfur hafði nefnt ba®
„leigna-kamarinn" í bréfi sínu 19. Mai. — Bls. 50, 1. 1., „námana", b- e.
brennisteinsnámana í Þingeyjarsýslu, sem Jónas rannsakaði (og
Sihythe átti að rannsaka) sumarið áður (1839). — 4. 1.,
„Rap-port", skýrslu. — 6.—7. 1., „Landmand", sveitabónda (búhöld);
Jón varð háyfirdómari. — 10. 1., „kreditóra", lánardrottna; sbr.
bréf til Finns Magnússonar á bls. 54. — 11. 1., „Prosowski";
hann var klæðskeri. — 12. 1., „Reitzel", — bóksali; hinir, ef til
vill, einnig. — 16. 1., „stípendíinu", frá Fondet ad usus publicos;
Jónas fékk það ekki aftur, enda var ekki sótt um það. — Aftur
á móti fékk hann framvegis ferðastyrk frá Rentukammerinu.

Bls. 50—52. — TIL DET KGL. RENTEKAMMER. 14. Okt.
1840. — Ehr. var í ríkisskjalasafninu í Höfn, Isl. J. 19, nr. 1713,
en er nú í Þjóðskjalasafninu; sbr. uppkast í hrs. Bmf. í Lbs.,
nr. 13, fol. — Bls. 52, 10. 1., „Foreløbigt Udkast" o. s. frv., sbr.
IV. b., bls. 60—66, m. aths.

Bls. 53—54. — TIL FINNS MAGNÚSSONAR. 18. Okt. 1840.
— Ehr. í ríkisskjalasafninu í Höfn, á stórri kvartörk; 4. bls.
RIT J. HALLGR. XI. 23

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0361.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free