- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
421

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 421 —

med 4 eirspjaldabrjefum. — Jónas Hallgrimsson íslendskadi.
Videiar Klaustri 1842. prentad á kostnad Egils Jónssonar,
Eg-ils Palssonar, Helga Helgasonar og Einars Þórðarsonar". •—
Bókin er í litlu 8 bl. br. (8 +) 220 bls. Er með gotnesku letri.
— Þetta sama ár kom út 1. útg. af Njólu eftir Björn
Gunn-laugsson; var hún prentuð s. st. — IV. Formáli. Hann er á
næsta blaði á eftir tileinkuninni. Yfirskrift engin.

Bls. 273—278. — TÓMAS SÆMUNDSS’ON. — Frumpr. í
Fjölni, VI. árg., bls. 1—5, og aftur í 2. útg. ljóðm., bls. 367—
73. — Sbr. I. b., bls. 89—91, m. aths., og bls. 81 hér að
íram-an. E. fr. Andvara, 14. ár, 1888, bls. III—XVI. — Bls. 273, 7. I.
a. n., „1807"; í „ministerialbók" Kross-kirkjusóknar í
Landeyj-um 1785—1817 er T. S. talinn fæddur 31. Mai, en í
húsvitjun-arbók Dalsþinga undir Eyjafjöllum 1818—1829 er hann talinn
fæddur 13. Júní. í skólavitnisburði Bessastaðaskóla er hann
talinn fæddur 7. Júní. Þann dag mun hann sjálfur hafa talið
fæðingardag sinn, og sömuleiðis fjölskylda hans og aðrir,
al-mennt. — 1.—2. 1. a. n., ,,Á því tímabili"; árið 1819. — Bls.
275, 21. 1., „hafa skrifazt á við hann" o. s. frv., sbr. Bréf T. S.,
Rv. 1907. — 6. 1. a. n., „kritur", o. s. frv., sbr. Bréf T. S., bls.
53, m. aths. nm., o. s. frv. —• Bls. 276, 8. 1. a. n., „ferðabók",
o. s. frv., sbr. bls. 181. — Bls. 277, 4.—5. 1., „bréf þau, er hann
þá ritaði", veturinn 1833—34; þau munu nú öll glötuð. ■—
Viðauki. Þessi smágrein er sett hér þannig, en það er ekki svo
að skilja, að Jónas hafi ætlazt til, að hún væri beinlínis viðbót
við minningarorðin. Hann hefir skrifað hana fyrsta að
aftan-verðu í litlu skrifbókina, sem nú er K. G. 31 b, V., úti í
Sór-ey. — Bls. 278, 16.—17. 1., „ritgjörð hans um bókmenntir
ís-lendinga", sjá Fjölni, V. árg. (1839), bls. 73—145. — 17.—18.
1., „Látum oss ei sem gyltur grúfa"; þetta er., (sem byrjar
bannig), er 92. er. i 3. kvæði í Búnaðarbálki Eggerts
Ólafsson-ar. Sbr. kvæði hans, Kh. 1832, bls. 49. T. S. var einn af
útgef-öndunum. — Þetta er. hefir þó ekki verið látið standa fyrir
framan þessa ritgjörð T. S., heldur 1. er. 1. kvæðisins í
Bún-aðarbálki, „Þér sudda-drunga daufir andar", o. s. frv. —
Br-indið, sem Jónas á við, er þannig:

Látum oss ei sem gyltur grúfa,
gæta þær aldrei neitt á svig;
akarn við rætur eikar stúfa,
umhyggjulausar fylla sig;
en upp á tréð þær ekki sjá,
akarnið hvaðan kemur frá.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0429.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free