- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / IV. Ritgerðir, Jarðfræðilegar og landfræðilegar o. fl. /
217

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 217 —

Laugar eru tvær í Selárdal, niður-við ána;
önn-ur að vestan, nálægt Hróaldsstöðum, en önnur þar á
móts við að austan. Koma þær þar upp úr berginu,
en vatnsæðarnar eru mjóar og kraftlitlar. Garður er
hlaðinn í kring, og má þar lauga sig; gjöra margir
það á sumrum til heilsubótar, og verður gott af.

Á Laugardal, fram-af Jökuldal, er mikið heit laug,
grunn, með sandbotni. Hjá Aðalbóli, í
Laugarhusa-nesi, íinnst og viðlíka laug. Þær eru báðar brúkaðar
af íólki.

Undir Laugarfelli, norðaustur af Hafursfelli á
Fella-afrétti, er laug, sem vellur upp úr kletti ca. V2 al.
undir jarðvegi. Vatn hennar er snarpheitt (40—50° R.),
mjög tært, og hefir brennusteins- og málm-keim.
Laug-in er stífluð nokkuð fyrir neðan uppsprettuna, og
laugar sig þar jafnaðarlega gigtveikt og kláðfellt fólk,
og þykir koma að góðu haldi, einkum ef laugin er
drukkin jafnframt baöinu.

II.

EFNASAMSETNING HVERAVATNS.
Eftir rannsóknum Jos. Blacks og Mart. Heinr. Klaproths.

[John Thomas] Stanley: An account of the hot springs in Iceland.
Transact. of Ihe Royal Soc. of Edinburgh.

[Martin Heinrich] Klaproth: Beiträge zur chemischen Kentniss der
Mineralkörper. B. II., Pag. 99.

a. Geysers Kiselsinter indeholder IV2 °/0 Lerjord og

1/2 °/0 Jernilte.

b. Reykjahver í ÖIíusi indeholder i 10,000 Dele Vand:

Kulsurt Natron............ 1,04

Glaubersalt (svovlsurt N.)..... 1,73

Køkkensalt (saltsurt N.) ...... 2,93

Kiseljord................ 3,10

- 8,80

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:41 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/4/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free