- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / V. Smágreinar Dýrafræðislegs efnis, Ævisa A o. fl. /
109

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 109 —

næstum bein; sporðurinn kringdur; hæðin réttur
helm-ingur úr lengd.

Þanir: B. 86; kj. 70; eyr. 10; kv. 5; sp. 16;
lengd 14". Litur að ofan blendingur af fölrauðu,
mó-rauðu og gulu, með dökkmórauðum deplum; varirnar
rauðgular og eins afturhorn tálknskýlunnar; búkurinn
hulinn slimi.

Faber fann þenna kola fyrstur manna við Island.

II. kyn: Lúða (hippoglossus, Cuv.).

Langdregnari en flestir kolar og hvassar tennur
bæði í kjálkum og á kverkabeinum.

Lúða, flyðra, stofnlúða (h. vulgaris), minni
spraka, lóa, greipuluða, smádepla, heilagfiskur,
heilag-fiski.

Þriðja ætt: Skjaldfiskar (discoboli).

Kviðuggarnir vaxnir saman í kringlóttan skjöld.

I. kyn: Hrognkelsi (cyclopterus).

Munnurinn stór með smátönnum á kjálkum og
kverkabeinum; tálknskýlurnar með 10 þönum; beinin
lin. Roðið er hreisturlaus hvelja, með hörðum
smá-örðum hér og þar.

1. tegund: Hrognkelsi, rauðmagi ♂,
grá-sleppa ♀ (c. lumpus, L.).

2. tegund: Gadda-hrognkelsi (c. spinosus,
Fabr.), minni en vanaleg hrognkelsi; allur búkurinn
að ofan og á hliðunum með mismunandi göddum,
sem ekki standa í beinum röðum.

Þanir: Tþ. 10; b. 6+11; eyr. 23; kv. 6; kj. 10;
sp. 10.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:53 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/5/0321.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free