- Project Runeberg -  Hvíta Bandið 50 ára 1895-1945 /
29

(1945)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

H. S. Þ.:

Heimsókn

Er rö\\ur felur fold og sjó
og jaðmi vefur hjrrt og hljótt
og öllum þreyttum fcerir fró
hin jagra, þögla sumarnótt,
þá \em ég, eins og lítið Ijóð,
og lœðist inn um gluggann þinn.
Ég svipti húmi’ af hugarslóð
og hlýtt og mjú\t þér strj\ um \inn.
Ég cetla að segja sögur þér
um sólskjnið á ós\aströnd,
og allt, sem fyrir augun ber
um ó\unn draumalönd.
Um aftanroðans gylltu gull,
sem glitra fjœrst i>ið hafsins brún,
um blom, af daggardropum full
og draumalífsins töfrarún.
Um lífsins ceðsta undirspil
og els\endanna leynifund,
um sumardýrð og sálaryl
og sólþyrst blóm á grund.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 08:38:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hvitband50/0031.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free