Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
69
hafi miklu minni vísindalega þjðingu en ferðabók þeirra
Egg-erts og Bjarna, þá má þó skoða hana eins og nokkurs konar
viðauka við þetta merkilega verk, því bók Olaviusar lýsir
at-vinnuvegum nánar og einnig ýmsum hlutum landsins einkum
strandlengjunni. Olafur Olafsson var eptir þeirra tima sniði
duglegur bú- og hagfræðingur og fróður í mörgu, en í
vís-indum var hann enginn atkvæðamaður, þó hann nokkuð
fengist við náttúrufræði, einkum grasafræði. Hvorki Jón
Ei-ríksson né Olafur Olafsson hugsuðu uin náttúrufræði
vísind-anna vegna, heldur eingöngu um nytsemi þá sem af henni
mátti fá fyrir búnað og fiskiveiðar,1 og tilgangur stjórnarinnar
var líka eingöngu hagfræðislegur. Bókin sýnir að Olafur
Ólafsson hefir mjög vel leyst það starf af hendi, sem honum
var á hendur falið.
Ferðabókinni sjálfri er skipt í 9 kafla, þar er fyrst stuttur
inngangur og siðan lýsingar á sýslum þeim, er Olavius
ferð-i
aðist um: Isafjarðarsýslu, Strandasýslu, Húnavatnssýslu,
Skagafjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Þingeyjarsýslu og Múla-
i
sýslu; þá kemur í 8. kafla ýmislegt úr náttúrusögu Islands og
um fornmenjar, og í 9. kafla lýsing á Breiðafirði og
Breiða-fjarðareyjum. Sjálfum ferðunum er ekki lýst, en niðurröðun
efnisins er eins í öllum sýslum. t*ar er fyrst staðalýsing,
svo um landbúnað og fiskiveiðar, þá um hafnir, lendingar og
sker og síðast um rekavið. Staðalýsing héraðanna fram með
ströndum er allítarleg með mörgum örnefnum og er
landgæð-um lýst lauslega; nokkuð er minnst á búskap í hverju
hér-aði og talað um garðrækt og allir eyðibæir eru taldir, voru þeir
ikke ere affattede efter Konstens Regler*. (Lovsamling for Island IV,
bls. 449—51). Ritgjörðir Sæmundar Holms um íslenzk eldfjöll eru
enn-þá til og má heita heppni að þær ekki komust á prent. því þær eru
litið annað en rugl. Langur ritdómur um ferðabók Olaviusar stendur
í Almindelig dansk Litteratur-Journal IV. Kbhavn 1783, bls. 1—53,
209-267.
’) Ólafur ólafsson segir sjálfur (Oeconomisk Rejse, bls. 6): >Dette
Slags Undersögelse var og langt mere vigtig, end om jeg med Möie
havde kundet opdage een eller anden nye Plante. eller nogle ildsprudende
Huller og andre slige Ting. der endnu maatte være ubekiendte og
ubeskrevne*.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>