- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / III. /
104

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

104

strandlengju alla frá Borgarfiröi norður fvrir Snæfellsnes til

/

Narfevrar við Alptafjörð og gjörðu þeir félagar nú uppdrætti
yfir Faxaflóa allan og Snæfellsnes og rituðu lýsingar þar að
lútandi. Sumarió 1778 ætluðu þeir Minor að halda áfram
starfi sínu, en þá varð það stórslvs um vorið (17. mai 1778)
að þeir Minor og Friiser ásamt 4 hásetum drukknuðu i
Hafnar-firði, ætluðu þeir í hvassviðri og slórsjó aó sigla á báti út að
skipi sínu, sem lá þar á höfninni, en bátinum hvolfði nærri
skipinu og áhöfnin drukknaði. Þetta var hinn mesti
mann-skaði, öllum ber saman um aó Minor hafi verið mikill
dugu-aðartnaður og vel látinn af öllum, enda hafði honum þegar
mikið áunnizt. Arið 1788 gaf Páll Löwenörn út sjóbréf Minors
og nokkuð af strandalýsingum hans.1

Eptir dauða Minors varó hlé á mælingunum, þvi vorið
1779 átti að senda Sören 0. Malling til Islands til þess að
halda verkinu áfram,2 en hann dó í Kaupmannahöfn rétt áður
en skipið átti að leggja á stað. Um sama levti sem Minor
byrjaði mælingar sínar á Vesturlandi tóku Danir einnig að
mæla Austfirði. Sumarið 1776 fóru dönsk herskip þar fram
með ströndum og inn á firði til mælinga og var Wleugel

’) Voxende Kaart over en Deel af den westlige Kyst af Islar.d fra
Fugleskiærene til Stikkesholm optaget af H. E. Minor 1776 — 77 og med
astronomiske Observationer samt Længder ved Söe Ulire forliedret Udg.
fra det kgl. Sökort Archiv 1788. 2 Blade. Speciel Kaart fra Kiarlanæs
til Mölshöfde befattende Kotle-Fiord. Holmens Havn og Skiæria Fiord
beliggende udi Faxe Bugten i Iisland optaget af H E. Minor 1776.
Udg. fra d. kgl. Sökort Archiv 1788. Kaart over Hvat- Borger- og
Strauns Fiordene udi Faxe Bugten i Iisland opmaalt af H. E. Minor
1776. Udg. fra det kgl. Sökort Archiv 1768. Kaart over Indseylingen
til Grönne Fiord, Kolgraver Fiord. Cumliervoog og Stikkesbolm beliggende

i Breede Bugten i lisland optagen af H. E. Mmor i 1777. Udg. fra
det kgl. Sökort Archiv 1788. í handritasafni M. St< phensens á
háskóla-bókhlöðu i Kaupmannahöfn nr. 66 fol. er >ií. E. Minor: Udtog af
Opmaalings Journalen holdpn paa Brigantin Skifet Postellionen
inde-holdende Beskrivelser over Indseglinger med videre«. 91 bls., fol.
Lýsing á vogum. höfnum. stiöndum og fjöröum. byrjar með Eldey og
Geiríuglaskerjum og endar með Htaunsfin’ii.

2) Lovsamling for Island IV. bls. 454.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:37 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/3/0112.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free