- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / IV. /
45

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

45

Des Clo\zeauxx reit um Heklugosið 1845, um íslenzkar
steina-tegundir, um silfurbergsnámuna og um Geysi og aðra hveri
á íslandi2. Pegar J. C. Schythe kom heim til Danmerkur, reit
hann bók um Heklu3, hún er mjög vel samin og hin
langit-arlegasta ritgjörð, sem skrifuð hefir verið um nokkurt
ein-stakt íslenzkt eldfjall, og mun hún eigi fvrnast. Bókinni er
skipt í 6 aðalkafla, þar er fyrst lýst landslagi kringum Heklu,

’) Alfred Louis Olivier Des Cloizeaux var fæddur í Beauvais 17.
október 1817, ferðaðist víða um þýzkaland. Rússland og Skandínavíu
og var ágætur steina- og krystallafræðingur, var kennari við ýmsa
skóla í Paris og varð 1876 prófessor í steinafræði við hið stóra
nátt-úrugripasafn í París. fékk lausn frá því embætti 1894 og andaðist 1897.

s) þessar ritgjörðir eptir Des Cloizeaux snerta Island: Note surla
hauteur de 1’ Hecla et sur l’ éruption qui a eu lieu en septembre
1845 (Extrait d’une lettre á M. Dufrénoy), (Comptes rendus
hebdoma-daires des séances de l’Academie des Sciences. Paris 1846.4° XXIII.
bls. 771 773) Note sur les températures des Geysers d’ Islande á
differentes profondeurs, observées par MM. Des Cloizeaux et Bunsen.
on mois de juillet 1846 (Comptes rendus XXIII. 1846. bls. 934-937).
Observations physiques sur les principaux geysirs d’ Islande
(s. st. XXIV. 1847, bls. 456—459). í hinu sama tímariti (C. R. XXIII.
bls. 934) er þess getið að Flourens lagði fyrir vísindafélagið sollið
kind-arbein af sauð, er drepist hafði úr »gaddic, og þara (conferva) úr 98"
heitu hveravatni hjá Gröf í Hreppum. og hafði Des Cloizeaux sent
hvorutveggja. Des Cloizeaux ritaði ennfremur: Observations physiques
et géologiques sur les principaux geysirs d’ Islande (Annales de Chimie
et de Physique. 3. série, tome XIX. 1847, bls. 444 — 470). þar aptan
við er A. Damour: Sur la composition de l’eau de plusieurs sources
siliciféres de l’Islande (s. st. XIX. bls. 470—84). Note sur le gisement
du spath d’Islande (Bulletin de la société géologique de France. 2.
série. tome IV. 1847, bls. 768 — 72). Sur la christianite. nouvelle espéce
minérale (Annales des Mines 4. série. tome XII. 1847. bls. 373—381 og
í Comptes rendus XXV. bls. 710—711). Note sur la forme
^lino-rhombique á laquelle doit étre rapportée epistilbite (Bull. soc. franc.
de mineralogie II bls. 161). A. Damour rannsakaði tvær
steinategund-ir frá Islandi er Des Cloizeaux hafði safnað. (Analyses de la lévyne
et de l’harmotðme d’ Islande. Annales des Mines 4. sér. XV. bls.
333—38. Sbr. Comptes rendus XXII. bls. 736).

3) J. C. Schythe: Hekla og dens sidste Udbrud, den 2den
Septem-ber 1845. En Monographi. Kjöbenhavn 1847, 8° (156 bls., 8
mynd-ir og tveir landsuppdrættir). Sbr. Lovsamling for Island XIII. bls.
564-65, 676.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:46 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/4/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free